Umhverfisnefnd

1. fundur Umhverfis- og atvinnumálanefndar 01.11.2018

Umhverfisnefnd

Fundinn sátu: Elísabet Ásgrímsdóttir, Halldór Jóhannesson, Harpa Barkardóttir, Hilmar Dúi Björgvinsson, Eva Sandra Bentsdóttir og .

Fundargerđ ritađi: Björg Erlingsdóttir, Sveitarstjóri.

 

Dagskrá:

1.

Ársfundur Umhverfisstofnunar 2018 - fundarbođ - 1810025

 

Til kynningar

 

Nefndin leggur til ađ tveir fulltrúar fari á ársfund Umhverfisstofnunar. Elísabet og Eva Sandra verđa fulltrúar.

     

4.

2019 áherslur í umhverfismálum - 1810028

 

Tillögur umhverfis- og atvinnumálanefndar vegna fjárhagsáćtlunarvinnu 2019

 

Til máls tóku: Halldór, Guđmundur, Hilmar og Elísabet
Ýmis verkefni liggja fyrir, hreinsa ţarf girđingu frá Ásgarđi og suđurmeđ veginu, og ađ Sundlaug. Sveitarstjóra faliđ ađ kanna hver er ábyrgđarađili hjartans í Vađlaheiđi sem ţarfnast lagfćringar eđa ađ vera fjarlćgt. Kortleggja ţarf svćđi ţar sem kerfill er og velja ţau svćđi sem auđvelt er byrja á og ađgengi er gott ađ. Hilmari faliđ ađ kortleggja svćđin og framkćmda/fjárhagsáćtlun unnin upp úr ţví. Laga ţarf gámasvćđi, mála ţá gáma sem ţar standa, girđa af og setja upp gáma fyrir gróđurúrgang. Klára ţarf göngustíga og sérstaklega göngustíginn í Laugartún. Tryggja ţarf ađ bekkir og ruslafötur séu međ reglulegu millibili. Laga ţarf kantsteina sem skemmdust viđ snjómokstur og ţađ verđur gert nćsta sumar. Nefndin rćddi um hjóla- og göngustíg og ákveđiđ var ađ nefndin haldi áfram ađ vinna ađ gerđ stígsins, máliđ tekiđ upp á nćsta fundi. Nefndin ákveđur ađ hittast í 20. nóvember og fara betur yfir ţessar hugmyndir. Sveitarstjóra faliđ ađ senda nefndinni skýrslur og upplýsingar varđandi göngustíginn, stađardagskrá og umhverfisstefnu.

     

2.

Stađsetning á nýjum tipp - 2018 - 1810019

 

Velja ţarf nýja stađsetningu á tipp. Sveitarstjórn vísar málinu til umhverfis- og atvinnumálanefndar.

 

Til máls tóku: Guđmundur, Halldór, Elísabet og Hilmar
Sveitarstjóra faliđ ađ kanna hvađa stađir koma til greina og hvernig hćgt er ađ leysa ađgengismál.

     

3.

Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ - 1610103

 

Umgengni og merkingar á gámasvćđinu ţarf ađ bćta. Sveitarstjórn vísar málinu til umhverfis- og atvinnumálanefndar

 

Til máls tóku: Guđmundur, Hilmar, Elísabet og Halldór
Sveitarstjóra faliđ ađ rćđa viđ ţjónustuađila um texta og upplýsingaskilti og athuga međ ađ pláss fyrir skilti. Sveitarstjóra faliđ ađ athuga međ ađgansstýringu ađ svćđinu. Leiđbeiningar ţurfa ađ vera ađgengilegar á heimasíđu sveitarfélagsins. Nefndin hvetur til aukins samstarfs viđ nemendur og kennara og ţeir virkjađir í ađ hugsa vel um umhverfiđ. Nefndin hvetur til ţess ađ upplýsingar um stađardagskrá séu ađgengilegar á heimasíđunni og umhverfisstefna sé sýnileg á heimasíđu sveitarfélagsins. Nefndin leggur til ađ íbúafundur sem fyrirhugađur er verđi nýttur til ađ fjalla um sorphirđu og fulltrúi ţjónustuađila fenginn til ađ mćta á fundinn.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 19:00.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is