Almennt

1. fundur Sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018

Almennt
1. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2014-2018 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, mánudaginn 16. júní 2014 kl. 14:00. Fundurinn er öllum opinn.

Dagskrá:

1. 1406009 - Kosning oddvita, varaoddvita og ritara sveitarstjórnar
2. 1406011 - Skipun nefnda fyrir kjörtímabilið 2014-2018
3. 1406010 - Þóknun sveitarstjórnar og nefndarfulltrúa kjörtímabilið 2014-20184.
4. 1404005 - Siðareglur sveitarstjórnar
5. 1406003 - Mönnun í Valsárskóla veturinn 2014-15
6. 1406008 - Beiðni um umsögn um umsókn um rekstrarleyfi í gististaðaflokki V, Hótel.
7. 1401004 - Framkvæmdir og fjárfestingar 2014


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is