Skólanefnd 2010-2014

10. fundur skólanefndar 12.12.2019

Skólanefnd 2010-2014

Fundinn sátu: Inga Sigrún Atladóttir, Sigurđur Halldórsson, Árný Ţóra Ágústsdóttir og Inga Margrét Árnadóttir.

Fundargerđ ritađi: Björg Erlingsdóttir, Sveitarstjóri.

Áheyrnarfulltrúar:

Inga Sigrún Árnadóttir

Vilhjálmur Rósantsson

Auđur Hafţórsdóttir

Guđríđur Snjólfsdóttir

Dagskrá:

1.

Erindi til skólanefndar vegna skólavistunar í Valsárskóla, Vinaborg - 1910017

 

Erindi frá foreldrafélagi Valsárskóla

 

Eftirfarandi eru svör frá skólastjóra:
16 börn voru í september en 15 í desember.
Ţar af eru 5-6 aukalega í biđtíma milli 13 og 14 á ţriđjud, miđvid, fimmtd.
Ţađ hefur ekki veriđ tvímannađ í Vinaborg alla daga eftir ađ bréfiđ barst. Ţó er alltaf tvímannađ ţegar börn eru fleiri en 10 og alltaf milli 13 og 14. Aldrei hefur ţó komiđ fyrir ađ starfsmenn sem eiga ađ vera í vistun séu nýttir í forföll annars stađar.
Ţađ hefur veriđ hćgt ađ halda uppi ţví góđa starfi sem unniđ er í Vinaborg ađ mestu leyti - ţar eru sömu frávik og í öđrum deildum sveitarfélagsins og felur í sér hliđrun og breytingar vegna veikinda.
Eftirfarandi eru spurningar frá starfsmönnum Vinaborgar:
Varđandi barn sem skiliđ var eftir er spurt hvenćr ţetta hafi veriđ og hvort ţetta sé ţá fleiri tilvik en ţetta eina?
Hvađ er átt viđ međ ađ engin dagskrá sé í Vinaborg, er hún ekki nćgilega góđ?
Hvađ er átt viđ ađ starfsmenn hafi ekki nógu góđa yfirsýn? Starfsemin er á tveimur hćđum og spurt hvađ átt er viđ hér?
Foreldrar hvattir til ađ láta starfsmenn vita ef eitthvađ kemur uppá.
Skólanefnd ţakkar fyrir ţessar upplýsingar, vísar spurningum starfsmanna til foreldrafélags. Skólanefnd tók bréf frá foreldrafélaginu ţann 30. október og var samţykk ţví ađ tvímenna ţyrfti á međan Vinaborg vćri opin. Skólastjóri er sammála um ađ góđ mönnun ţarf ađ vera í Vinaborg og starfiđ ţar er nokkuđ mótađ.

     

2.

Ráđning ţroskaţjálfa-iđjuţjálfa viđ Valsárskóla - 1903014

 

Skólastjóri Valsárskóla óskar eftir framlengingu á samningi viđ starfsmann í stuđningskennslu úr skólaáriđ 2019/2020

 

Skólanefnd er samţykk áframhaldandi ráđningu stuđningsfulltrúa út skólaáriđ. Málinu vísađ til sveitarstjórnar

     

3.

Ráđning skólastjóra Valsárskóla - 1912003

 

Drög ađ starfslýsingum skólastjóra Valsárskóla og Álfaborgar lagđar fram til kynningar.

 

Drögin samţykkt og vísađ til sveitarstjórnar.

     

4.

Erindi til skólanefndar - 1912004

 

Bréf frá foreldrum nemanda í Valsárskóla ţar sem óskađ er eftir viđbrögđum skólanefndar viđ umleitan ţeirra á námsstuđningi og ađ ekki sé brugđist viđ ósk ţeirra um stuđning

 

Mikilvćgt er ađ gott samstarf sé á milli foreldra og umsjónarkennara. Greining er í gangi í ţessu tiltekna máli og ţegar niđurstöđur liggja fyrir verđur ađstođin unnin útfrá ţví. Samtal er á milli foreldra og kennara sem vonandi stuđlar ađ úrbótum fyrir nemandann. Heimili og skóli ţurfa ađ vinna vel og markvisst saman. Skólanefnd óskar eftir ađ vera upplýst um gang mála.

     

5.

Fundir skólanefndar - 1912007

 

Mál tekiđ fyrir međ afbrigđum međ samţykki fundarmanna. Skólastjóri óskar eftir rökstuđningi fyrir ţví ađ ekki sé haft samráđ viđ skólastjóra viđ skipulagningu funda skólanefndar

 

Erindisbréf skólanefndar gerir ráđ fyrir ađ skólastjóri hafi varamann og eđlilegt ađ stađgengill mćti ţegar skólastjóri bođar forföll.

     

6.

Ósk um námsdvöld tveggja nemenda á leikskólaaldri - 1912002

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum međ samţykki nefndarmanna.

 

Vegna flutnings fjölskyldu međ ung börn er óskađ eftir vistun fyrir tvö börn í Álfaborg. Í ljósi erfiđrar stöđu í leikskólanum, mikil veikindi hafa veriđ og skortur á fagmenntuđum starfsmönnum er erindinu hafnađ.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. .

   

 

Inga Sigrún Atladóttir

 

 Sigurđur Halldórsson

 

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is