Umhverfisnefnd

10. fundur Umhverfis- og atvinnumálanefndar 10.10.19

Umhverfisnefnd

Fundinn sátu: Elísabet Ásgrímsdóttir, formađur, Halldór Jóhannesson, ađalmađur, Hilmar Dúi Björgvinsson, ađalmađur, Eva Sandra Bentsdóttir, ađalmađur, Jakob Björnsson, 2. varamađur, , sveitarstjóri, .

Fundargerđ ritađi: Björg Erlingsdóttir, Sveitarstjóri.

 

 

1.  

Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ - 1610103

 

Fariđ yfir tillögur auglýsingastofu ađ skiltu á gámasvćđi

 

Sveitarstjóra faliđ ađ rćđa viđ hönnuđ um útlit, samhćfa skilti og leiđrétta teikningu. Tillögur verđa tilbúnar fyrir nćsta fund.

 

   

2.  

Fjárhagsáćtlun 2020 og ţriggja ára áćtlun - 1909001

 

Fariđ yfir verkefnalista ársins 2020

 

Fariđ yfir áćtlun

 

   

3.  

Sorphirđa - lok samnings og útbođ áriđ 2019 - 1903001

 

Fariđ yfir stöđu mála og nćstu skref

 

Efla er ađ uppfćra útbođiđ eldra tilbođ og gert er ráđ fyrir ađ útbođsefni verđi tilbúiđ á nćstu vikum.

 

   

4.  

Ađgangsstýring ađ gámasvćđi - 1910003

 

Tilbođ frá Hagvís ehf um ađgangsstýringu ađ gámasvćđi á Svalbarđseyri lagt fram til kynnar

 

Fariđ yfir tilbođ frá Hagvís. Ákveđiđ ađ athuga međ ađrar útfćrslur og leiđir.

 

   

5.  

Samstarfsvettvangur sveitarfélaga um heimsmarkmiđin og loftlagsmál - 1906008

 

Fariđ yfir heimsmarkmiđ Sameinuđu ţjóđanna, endurskođun á ađalskipulagi og hvernig sveitarfélagiđ getur haft heimsmarkmiđin til hliđsjónar í starfsemi sinni

 

Nefndin fagnar ţví ađ sveitarfélagiđ hafi tekiđ ţátt í samráđsvettvangi og leggur áherslu á ađ viđ endurskođun ađalskipulags verđi heimsmarkmiđin höfđ til hliđsjónar viđ vinnuna.

 

   

6.  

Fráveita Svalbarđseyrar - 1407119

 

Fariđ yfir kynningar á fráveitukerfum, frá Hagvís og Iđnver

 

Fariđ yfir tilbođ frá Iđnver og ţćr leiđir sem fyrirtćkiđ og Hagvís bjóđa uppá í fráveitumálum. Málinu frestađ

 

   

7.  

Vađlaheiđi - endurheimt votlendis - 1910006

 

Endurheimt votlendis í Vađlaheiđi. Tekiđ fyrir međ afbrigđum

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum. Máliđ lagt fram til kynningar. Nefndin leggur til ađ haldinn verđi fundur međ fulltrúum frá Votlendissjóđi og landeigendum á svćđinu.

 

   

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 22:00


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is