Umhverfisnefnd

11. fundur Umhverfis- og atvinnumálanefndar 12.11.19

Umhverfisnefnd

Fundargerđ

11. fundur umhverfisnefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 12. November 2019 kl. 19:45.

Fundinn sátu: Björg Erlingsdóttir, sveitarstjóri, Elísabet Ásgrímsdóttir, formađur, Harpa Barkardóttir, ađalmađur, Halldór Jóhannesson, ađalmađur, Hilmar Dúi Björgvinsson, ađalmađur, Eva Sandra Bentsdóttir, ađalmađur og , sveitarstjóri.

Fundargerđ ritađi: Björg Erlingsdóttir, Sveitarstjóri.

 

Dagskrá:

1.  

Sóknaráćtlun 2020-2024 - 1910019

 

Fariđ yfir drög ađ Sóknaráćtlun Norđurlands Eystra 2020-2024

 

Lagt fram til kynningar

 

   

2.  

2019 áherslur í umhverfismálum - 1810028

 

Kynning á sláttuvél sem vinnur á lúpínu og kerfli.

 

Ákveđiđ ađ halda áfram ţeirri vinnu sem unnin var síđasta sumar, fylgjast međ og kortleggja dreifingu.

 

   

3.  

Umhverfisstefna - stefnumótun sveitarfélagsins í umhverfismálum - 1811011

 

Markmiđ og áherslur unnar í samrćmi viđ Umhverfisstefnu Svalbarđsstrandarhrepps

 

Gátlisti verđur útbúinn fyrir stofnanir sveitarfélagsins ţar sem hćgt verđur ađ fylgjast međ árangri í framkvćmd umhverfisstefnu. Umhverfisfundur verđur haldinn á vormánuđum fyrir íbúa, međ frćđslu og kynningu.

 

   

4.  

Ađgangsstýring ađ gámasvćđi - 1910003

 

Fariđ yfir ţćr leiđir sem nágrannasveitarfélögin eru ađ fara varđandi ađgangsstýringu ađ gámasvćđum

 

Nefndin leggur til ađ stórgrýti verđi sett til ađ afmarka ađkomuna ađ gámasvćđinu áđur en bómur verđa komnar. Keđjur settar á milli steinanna. Sveitarstjora faliđ ađ vinna ađ skipulaginu og fá tilbođ í efni.

 

   

5.  

Vađlaheiđi - endurheimt votlendis - 1910006

 

Endurheimt votlendis

 

Fundur verđur haldinn í mars međ fulltrúum Votlendissjođs og fulltrúum frá Skógrćktinni. Súpufundur međ hagsmunaađilum.

 

   

6.  

Uppbyggingasjóđur Norđurlands eystra - umsókn - 1910011

 

Skapandi Rusl, umsókn í uppbyggingarstjóđ kynnt

 

Umsókn fyrir verkefniđ Skapandi Rusl kynnt. Umhverfis- og atvinnumálanefnd sér mikil tćkifćri í list- og atvinnusköpun í kringum endurvinnslu á sorpi og úrgangi. Nefndin leggur áherslu á ađ umhverfisstefna og heimsmarkmiđ verđi leiđandi í nýsköpun ţegar kemur ađ úrgangi.

 

   

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 21:45.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is