Almennt

12 sćkja um starf sveitarstjóra Svalbarđsstrandahrepps

Almennt

Umsóknarfrestur um starf sveitarstjóra Svalbarđsstrandahrepps rann út á miđnćtti laugardagsins 14. júlí sl. Um starfiđ sćkja 12 einstaklingar og eru nöfn ţeirra ađ finna hér í stafrófsröđ. Viđtöl standa yfir ţessa dagana. 

Fullt nafn Starfsheiti
Arnar Kristinsson Hérađsdómslögmađur
Áróra Jóhannsdóttir Eigandi / sölumađur
Björg Erlingsdóttir Sviđsstjóri frístunda- og menningarsviđs
Björn Sigurđur Lárusson Framkvćmdastjóri
Dorota Feria Escobedo Frístundaráđgjafi
Jóhann Jónsson Markađsstjóri
Jóhannes Valgeirsson Framkvćmdastjóri
Linda Björk Hávarđardóttir Vendor Manager
Magnús Már Ţorvaldsson Sviđsstjóri
Sveinbjörn Freyr Arnaldsson Framkvćmdastjóri
Valdimar Leó Friđriksson Framkvćmdastjóri
Ţorbjörg Gísladóttir Skrifstofu- og mannauđsstjóri

Umsćkjendur (pdf)

Gestur Jensson Oddviti starfar sem stađgengill sveitarstjóra ţar til ráđiđ hefur veriđ í stöđuna. 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is