Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 14. fundur, 07.01.2015

Sveitarstjórn 2014-2018

14. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 7. janúar 2015  kl. 13:30. 

Fundinn sátu: Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri, Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

 Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir

Dagskrá: 

1.  1407075 - Fundargerđ framhalds ađalfundar Greiđrar leiđar ehf. lögđ fram til kynningar.      

2. 1407076 - Fundargerđ nr. 95 frá byggingarnefnd lögđ fram til kynningar.       

3. 1407066 - Fundargerđ nr. 823 frá stjórn Sambandsins lögđ fram til kynningar.       

4.  1407077 - Erindi frá Adolfi Erlingssyni dags. 18.12.2014 varđandi snjómokstur á Vađlaheiđarvegi. 

 Í niđurlagi erindsins er óskađ svara viđ tveimur spurningum. Annars vegar hvađa ţjónusta felst í fasteignagjöldum og hins vegar hvort sveitarfélagiđ sé tilbúiđ ađ taka ţátt í snjóruđningi á Vađlaheiđarvegi.  Sveitarstjóra er faliđ ađ svara erindinu.

 

5.  1407078 – Framtíđarnefnd. Dagsetja ţarf íbúafund til ađ skýra frá niđurstöđum. 

Ákveđiđ ađ halda íbúafundinn laugardaginn 14. febrúar n.k. kl. 10:30-12:00 ţar sem kynnt verđur skýrsla framtíđarnefndar.

 

6.  1407009 - Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra sveitarsjtórnarmanna. 

Nćsti sveitarstjórnarfundur verđur haldinn miđvikudaginn 4. febrúar 2015 kl. 13:30.

Nćsti viđtalstími sveitarstjórnarmanna verđur miđvikudaginn 21. janúar kl. 17:00-19:00. Guđfinna Steingrímsdóttir og Ólafur R. Ólafsson verđa til viđtals. 

Fleira ekki gert. 

Fundi slitiđ kl. 15:30


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is