Umhverfisnefnd

14. fundur Umhverfis- og atvinnumálanefndar 05.05.2020

Umhverfisnefnd

Fundargerđ

14. fundur umhverfisnefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 5. maí 2020 kl. 19:45.

Fundinn sátu: Elísabet Ásgrímsdóttir, Halldór Jóhannesson, Harpa Barkardóttir, Hilmar Dúi Björgvinsson, Eva Sandra Bentsdóttir og .

Fundargerđ ritađi: Björg Erlingsdóttir, Sveitarstjóri.

 

Dagskrá:

1.

Ađgerđir Svalbarđsstrandarhrepps til viđspyrnu sveitarfélaga fyrir íslenskt atvinnulíf - 2003015

 

Fariđ yfir ţćr framkvćmdir og verkefni sem sveitarstjórn hefur ákveđiđ ađ fariđ verđi í á nćstu misserum. Sveitarstjórn ákvađ m.a. ađ fara í mörg ţau verkefni sem Umhverfis- og atvinnumálanefnd lagđi áherslu á viđ gerđ fjárhagsáćtlunar fyrir áriđ 2020 en var ákveđiđ ađ fresta.

 

Fariđ yfir ţau verkefni sem sveitarstjórn hefur samţykkt ađ fariđ verđi í nćstu mánuđi til eflingar atvinnulífs á svćđinu. Flest ţeirra verkefna sem nefndin lagđi til ađ fariđ yrđi í viđ fjárhagsáćtlunargerđ og komust ekki á listann, verđur fariđ í á nćstu mánuđum.

 

Samţykkt

     

2.

Gönguleiđir á Svalbarđseyri - 2005001

 

Markađsstofa hefur óskađ eftir upplýsingum um gönguleiđir í Svalbarđsstrandarhreppi.

 

Unninn hefur veriđ listi međ helstu gönguleiđum. Safna ţarf hnitum af gönguleiđunum og ákveđiđ ađ listi gönguleiđa verđur settur á heimasíđuna og óskađ eftir frekari tillögum og hnitum frá kraftmiklum göngugörpum.

 

Samţykkt

     

3.

Ađgangsstýring ađ gámasvćđi - 1910003

 

Fariđ yfir kostnađ vegna uppsetningar ađgangsstýringr

 

Gert er ráđ fyrir ađ skilti klárist í maí mánuđi og sveitarstjóra faliđ ađ fá endurnýjađ tilbođ frá Tćknval um uppsetningu ađgangsstýrđs hliđs á gámasvćđi. Gert er ráđ fyrir ađ sett verđi upp hliđ í Vađlabyggđ ţegar reynsla verđur komin á ađgangsstýringu á Svalbarđseyri.

 

Samţykkt

     

4.

Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ - 1610103

 

Lagđar fram teikningar og fariđ yfir kostnađ vegna uppsetningar hliđs.

 

Garđaúrgangi verđur skilađ í gám á gámasvćđi, hćtt verđur urđun viđ Borgartún. Gámar verđa númerađir, veriđ er ađ hreinsa til á Gámasvćđi.

 

Samţykkt

     

5.

Matjurtargarđar til leigu sumariđ 2020 - 2005002

 

Bođiđ verđur upp á matjurtargarđa til leigu sumariđ 2020. Garđarnir eru norđan viđ Sundlaugina.

 

Ţetta eru um 10 fermetra matjurtagarđar sem hver og einn hefur til umráđa, stađsettir norđan viđ Sundlaugina, og kostar ekki gegn ţví ađ vel sé hugsađ um garđana.
Takmarkađ magn er til úthlutunar.
Umsóknarfrestur er til og međ 15. maí. Sótt er um á netfangiđ postur@svalbardsstrond.is. Í umsókninni ţarf ađ koma fram nafn, kennitala, símanúmer og netfang umsćkjanda.

 

Samţykkt

     

6.

Vinnuskóli 2020 - 2002001

 

Gengiđ hefur veriđ frá ráđningu flokksstjóra Vinnuskóla. Fariđ yfir helstu verkefni nćstu vikna og mánađa. Starfsmenn koma til starfa í byrjun maí og hćgt verđur ađ hefjast handa viđ stćrri verkefni međ komu ţeirra.

 

Langur verkefnalisti bíđur starfsmanna Vinnuskólans. Ţrír hafa veriđ ráđnir sem flokksstjórar og starfsmenn Vinnuskóla. Tveir hafa ţegar tekiđ til starfa og koma til međ ađ vinna viđ uppsetningu leiktćkja á lóđ Álfaborgar í byrjun maí og fram ađ upphafi Vinnuskólans.

 

Samţykkt

     

7.

Svalbarđsstrandarhreppur - vortiltekt - 1904002

 

Á síđasta fundi ákvađ nefndin ađ Umhverfisdagur Svalbarđsstrandarhrepps yrđi laugardaginn 23. maí. Fariđ yfir verkefni og framkvćmd Umhverfisdagsins 2020.

 

Ákveđiđ ađ flýta Umhverfisdeginum og hann verđur haldinn 16. maí. Breytingin verđur auglýst á heimasíđu og póstur sendur í heimahús. Íbúar eru hvattir til ţess ađ taka til í sínu nćrumhverfi og leggja samfélaginu liđ á Umhverfisdeginum.

 

Samţykkt

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 21:30.

   

 

Elísabet Ásgrímsdóttir

 

 Halldór Jóhannesson

 Harpa Barkardóttir

 

 Hilmar Dúi Björgvinsson

 Eva Sandra Bentsdóttir

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is