Sveitarstjórn 2010-2014

14. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn 2010-2014
14. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2010-2014 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri,  þriðjudaginn 10. maí 2011  kl. 13:30.

Dagskrá:

Almenn mál
1.   1104011 - Ársreikningur 2010 og endurskoðun (síðari umræða).
2.   1104024 - Leiðrétting og undirritun fundargerðar 12. fundar sveitarstjórnar þann 12. apríl s.l.  
3.   1104014 - Samningur um aðalskoðun leikskóla. 
4.   1104026 - Stofnun íbúafélags fyrir Vaðlabyggð og Kotabyggð. 
5.   1105011 - Styrkur til Ungmennasambands Eyjafjarðar. 
6.   1104023 - Uppbygging vatnsveitu í tengslum við Vaðlaheiðargöng.  
7.   1105015 - Fundargerð 81. fundar byggingarnefndar frá 28. apríl 2011. 
8.   1105014 - Fundargerð 786. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 29. apríl 2011. 
9.   1105013 - Fundargerð stjórnar Eyþing með þingmönnum Norðausturkjördæmis 7. febrúar 2011.
10.   1105012 - Fundargerð 221. fundar stjórnar Eyþing frá 5. apríl 2011.

Almenn mál - umsagnir og vísanir
11.   1104030 - Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi að Litla-Hvammi.  
12.   1104028 - Vaðlaborgir - Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi.
13.   1104029 - Vaðlahof - Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi.

Fundargerðir til staðfestingar
14.   1104027 - Fundargerð 134. fundar Heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra.
15.   1105001F - Fundargerð 3. fundar umhverfisnefndar frá 5. maí 2011.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is