Umhverfisnefnd

16. fundur umhverfis-og atvinnumálanefndar 01.09.2020

Umhverfisnefnd

Fundargerđ

16. fundur umhverfisnefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 1. september 2020 kl. 19:45.

Fundinn sátu: Elísabet Ásgrímsdóttir, Harpa Barkardóttir, Hilmar Dúi Björgvinsson, Eva Sandra Bentsdóttir, Jakob Björnsson og .

 

Fundargerđ ritađi: Björg Erlingsdóttir, Sveitarstjóri.

Gestur fundarins Sigurbjörg Bergsdóttir

Dagskrá:

1.

MAST eftirlitsađili frumframleiđslu - 2008010

 

MAST hefur m.a. eftirlit međ frumfraleiđslu búfjárafurđa, kjötvinnslu og mjólkurbúum á vegum heilbrigđiseftirlits sveitarfélaga. Fulltrúi frá MAST kemur á fund nefndarinnar og kynnir starfsemi MAST

 

Sigurbjörg Bergsdóttir eftirlitsdýralćknir Norđausturumdćmis MAST mćtir á fundinn. Sigurbjörg fer yfir hlutverk og verkefni MAST ţegar kemur ađ eftirliti međ dýrahaldi og umhverfismálum. Ţađ sem snýr ađ nćrumhverfi dýranna snýr ađ MAST.

Íbúar geta sent tilkynningar inn til MAST og Heilbrigđiseftirlits, umhverfis- og atvinnumálanefnd tekur viđ skriflegum erindum og vísar áfram til MAST eđa Heilbrigđiseftirlits.

 

Samţykkt

     

2.

Ađgangsstýring ađ gámasvćđi - 1910003

 

Fariđ yfir stöđu mála

 

Hliđ er komiđ upp á gámasvćđinu á Svalbarđseyri. Grenndargámasvćđi er í vinnslu og skilti verđa komin upp í lok september. Ađgangsstýring verđur ađ svćđinu. Íbúar fá ađgang ađ gámasvćđinu og hliđinu í gegnum snjallsíma. Sótt verđur um ađgang á netfangiđ postur@svalbardsstrond.is. Í undantekningartilvikum verđur hćgt ađ fá ađgangshnapp en greiđa ţarf tryggingargjald. Nefndin vinnur ađ gerđ umgengnisreglna varđandi gámasvćđiđ og verđa ţćr ađgengilegar á heimasíđu sveitarfélagsins.

 

Samţykkt

     

3.

Fjárhagsáćtlun 2021 og ţriggja ára áćtlun - 2008009

 

Vinnuáćtlun sveitarstjórnar um fjárhagsáćtlun lögđ fram til kynningar. Nefndin fer yfir stöđu verkefna sem ráđist var í 2020 og tillögur ađ verkefnum ársins 2021.

 

Fariđ yfir ţau verkefni sem unnin hafa veriđ fram til ţessa. Gert er ráđ fyrir ađ ţau verkefni sem eftir á ađ klára síđastliđiđ sumar verđi kláruđ á nćsta ári. Nefndin leggur fram verkefnalista á nćsta fundi.

 

Samţykkt

     

4.

Áskorun til umhverfis- og atvinnumálanefndar - 1905011

 

Óskađ er eftir endurskođun á svari umhverfis- og atvinnumálanefndar, frá 7. fundi umhverfis og atvinnumálanefndar, 21. maí 2019

 

Nefndin ítrekar fyrri bókun frá 7. fundi, 21. maí 2019.
Umhverfis- og atvinnumálanefnd bendir íbúum og rekstrarađilum á umhverfisstefnu sveitarfélagsins en ţar er lögđ áhersla á ađ "Svalbarđsströnd er landbúnađarsvćđi og bćndur nýta búfjáráburđ á tún sín, einnig er matvinnslufyrirtćki á Svalbarđseyri sem sömuleiđis hefur áhrif á nćrumhverfi sitt.
Ferđaţjónusta er vaxandi í sveitarfélaginu auk ţess sem margskonar atvinnufyrirtćki eru í sveitarfélaginu, mikilvćgt er ađ rekstarađilar sýni nćrumhverfi sínu tillitsemi." Í umhverfisstefnunni kemur ennfremur fram eftirfarandi:

"Vandađ verđi til nýbygginga, útlits og umhverfis og viđhaldi eldri bygginga sinnt
svo hvorki sé til lýtis né hćtta stafi af, ţannig verđi sjónrćn áhrif vanhirtra
bygginga, bifreiđa, véla og tćkja lágmörkuđ."
Umhverfisstefna er leiđbeinandi og má finna á heimasíđu sveitarfélagsins.
Nefndin bendir á ađ MAST og Heilbrigđiseftirlitiđ taka viđ ábendingum, MAST viđ ábendingum sem varđa dýrahald og Heilbrigđiseftirlit viđ ábendingum sem varđa umhverfismál.

 

Samţykkt

     

5.

Vinnuskóli 2020 - 2002001

 

Fariđ yfir vinnu Vinnuskólans 2020

 

Vinna vinnuskólans gekk vel í sumar, sláttur í görđum gekk vel. Nefndin er ánćgđ međ störf vinnuskólans ţetta sumariđ.

 

Samţykkt

     

6.

Ítrekuđ brot gegn skilyrđum starfsleyfis - 1105018

 

Fariđ yfir stöđu mála

 

AUTO ehf. hefur ekki endurnýjađ starfsleyfi. Fundađ hefur veriđ međ rekstrarađila, sveitarstjóra og fulltrúa Heilbrigđiseftirlits. Rekstrarađili hefur frest til 20. September til ţess hreinsa svćđi vestan viđ athafnasvćđiđ, norđan viđ og heimreiđ. Heilbrigđiseftirlit heldur utanum máliđ, sveitarfélagiđ stendur straum af kostnađi ef af hlýst.

 

Samţykkt

     

7.

Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ - 1610103

 

Teikningar af skiltum á gámasvćđi lagđar fram

 

Fariđ yfir skiltin, smávćgilegar lagfćringar eru eftir. Gert er ráđ fyrir ađ skilti verđi komin upp í lok September.

 

Samţykkt

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 23:00.

   

 

Elísabet Ásgrímsdóttir

 

Harpa Barkardóttir

Hilmar Dúi Björgvinsson

 

Eva Sandra Bentsdóttir

Jakob Björnsson

 

 

 

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is