Félagsmálanefnd

17. fundur Félagsmálanefndar 29.10.2020

Félagsmálanefnd

 

Fundargerđ

17. fundur félagsmálanefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 29. október 2020 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Gísli Arnarson, Svava Hrund Friđriksdóttir, Anna Dísa Jóelsdóttir og Björg Erlingsdóttir.

 

Fundargerđ ritađi: Björg Erlingsdóttir, Sveitarstjóri.

Anna Dísa sat fundinn í gegnum fjarfundarbúnađ

Dagskrá:

1.

COVID-19 - 2003009

 

Fariđ yfir stöđu mála

 

Fariđ yfir stöđu mála.

 

Samţykkt

     

2.

Félagsstarf eldri borgara - 1402008

 

COVID hefur haft mikil áhrif á félagsstarf eldri borgara. Rćtt um fyrirkomulag félagsstarfs eldri borgara ţegar ađstćđur leyfa.

 

Eldri borgarar hafa veriđ međ kaffi á ţriđjudögum og ţađ hefur legiđ niđri síđustu vikur. Eins er međ mat sem eldriborgarar hafa sótt í Valsárskóla einu sinni í mánuđi. Ţjónusta verđur tekin upp ţegar fćri gefst á. Félagsmálanefnd leggur til viđ sveitarstjórn ađ bođiđ verđi uppá yoga í Valsárskóla, annanhvorn laugardag yfir vetrartímann, ţegar COVID léttir. Yoga verđi fyrir alla aldurshópa og ađgangur ókeypis.

 

Samţykkt

     

3.

Yfirlit yfir veitta félagsţjónustu í Svalbarđsstrandarhreppi - 1204001

 

COVID hefur haft áhrif á ţjónustuţörf innan sveitarfégsins

 

Kostnađur vegna félagsţjónustu hefur aukist og er bćđi aukin ţörf á ađstođ vegna COVID og annarra ţátta sem tengjast COVID beint og óbeint.

 

Samţykkt

     

4.

Sala/Leiga á íbúđum viđ Laugartún - 1407285

 

Sveitarstjórn hefur ákveđiđ ađ setja á sölu íbúđ í eigu Svalbarđsstrandarhrepps ađ Laugartúni 5-7 og sagt upp leigusamningi viđ leigjanda

     

5.

Tímabundnir íţrótta- og tómstundastyrkir fyrir börn á tekjulágum heimilum skólaáriđ 2020-2021 - 2010004

 

Lagt fram til kynningar. Félagsmálaráđneyti felur sveitarfélögum ađ vera milliliđur í greiđslum íţrótta- og tómstundastyrkja fyrir börn á tekjulágum heimilum skólaáriđ 2020/2021. Sveitarstjórn var kynnt máliđ á 56. fundi sveitarstjórnar 19.10.2020

 

Lagt fram til kynningar. Sveitarstjórn hefur afgreitt máliđ og umsóknir fara í gegnum Akureyrarbć.

 

Samţykkt

     

6.

Upplýsingabćklingur um sveitarfélagiđ - 1610007

 

Endurnýjun upplýsingabćklings og ţjónusta sveitarfélagsins ţegar kemur ađ móttöku nýbúa og íbúa sveitarfélagsins af erlendum uppruna

 

Endurnýja ţarf upplýsingabćkling, laga og gefa út ađ nýju. Félgsmálanefnd leggur til ađ bćklingur verđi rafrćnn og á heimasíđu sveitarfélagsins verđi síđa ţar sem nýjir íbúar geti nálgast helstu upplýsingar á ensku og pólsku.

 

Samţykkt

     

7.

Trúnađarmál - 2010014

 

Fćrt í trúnađarbók

 

Samţykkt

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 15:30.

   

 

Gísli Arnarson

 

Svava Hrund Friđriksdóttir

Anna Dísa Jóelsdóttir

 

 

 

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is