Almennt

17. fundur umhverfis-og atvinnumálanefndar - ATH fundinunm hefur veriđ FRESTAĐ til 28. október

Almennt

Fundarbođ

 

17. fundur umhverfisnefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri,  13. október 2020  kl. 19:45.

 FRESTAĐ

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.

2010002 - Heilbriđgđiseftirlit Norđurlands eystra HNE - eftirlitsađili međ dýrahaldi og frumframleiđslu

 

HNE hefur eftirlit međ almennri umgengni og međferđ úrgangs. Fulltrúi frá HNE kemur á fund nefndarinnar og kynnir starfsemi HNE.

     

2.

1910003 - Ađgangsstýring ađ gámasvćđi

 

Ferđ farin á Gámasvćđi. Ađgangsstýring er komin upp og leiđbeiningar veriđ settar upp á heimasíđu sveitarfélagsins

     

3.

1610103 - Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ

 

Ferđ farin á Gámasvćđi. Grenndarstöđ er komin upp og flokkunar flokkar orđnir 16

     

4.

2008009 - Fjárhagsáćtlun 2021 og ţriggja ára áćtlun

 

Verk nćsta árs lögđ fram

     

5.

2002001 - Vinnuskóli 2020

 

Fariđ yfir verkefni Vinnuskólans sumariđ 2020 og umsagnir fyrir starfsmenn.

     

6.

2007002 - AUTO ehf. Hreinsun svćđis

 

Fulltrúi HNE hefur sent inn ósk til sveitarstjórnar um ađ fjarlćgja tilteknar bifreiđar af yfirráđasvćđi AUTO ehf.

     

 

 

 

Ađalmenn eru beđnir ađ láta vita af forföllum í tíma svo hćgt sé ađ bođa varamenn.

 

Svalbarđseyri  09.10.2020,

Björg Erlingsdóttir
 Sveitarstjóri.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is