Umhverfisnefnd

17. fundur umhverfis-og atvinnumálanefndar 20.10.2020

Umhverfisnefnd

Fundargerđ

17. fundur umhverfisnefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 20. október 2020 kl. 19:45.

Fundinn sátu: Elísabet Ásgrímsdóttir, Hilmar Dúi Björgvinsson, Eva Sandra Bentsdóttir,  og .

 

Fundargerđ ritađi: Björg Erlingsdóttir, Sveitarstjóri.

Guđmundur Emilsson, varamađur. Gestur fundarins Alfređ Schiöth fulltrúi HNE sat undir 1. liđ á dagskrá.

Dagskrá:

1.

Heilbriđgđiseftirlit Norđurlands eystra HNE - eftirlitsađili međ dýrahaldi og frumframleiđslu - 2010002

 

HNE hefur eftirlit međ almennri umgengni og međferđ úrgangs. Fulltrúi frá HNE kemur á fund nefndarinnar og kynnir starfsemi Heilbrigđiseftirlits.

 

Alfređ Schiöth fulltrúi HNE var gestur fundarins og fer yfir starfssviđ Heilbrigđiseftirlits.

 

Samţykkt

     

2.

Ađgangsstýring ađ gámasvćđi - 1910003

 

Nefndarmenn hafa fariđ á Gámasvćđi. Ađgangsstýring er komin upp og leiđbeiningar veriđ settar upp á heimasíđu sveitarfélagsins.

 

Grenndarstöđ er komin upp og ađgangsstýring komin í notkun. Á nćstu dögum verđur sett upp hliđ sunnanmegin á Gámasvćđinu og akstursleiđin ţar međ lokuđ. Útkeyrsla verđur á sama stađ og innkeysla er á Gámasvćđi.

 

Samţykkt

     

3.

Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ - 1610103

 

Grenndarstöđ er komin upp og flokkunar flokkar orđnir 16

 

Fulltrúi Flokkunar ehf mun koma á Svalbarđseyri ţegar um hćgist vegna COVID og halda kynningarfund um flokkun á heimilissorpi og notkuna á gámasvćđi. Gert er ráđ fyrir auknum upplýsingum á heimasíđu sveitarfélagsins og búist er viđ ađ ný heimasíđa komist í gagniđ á nýju ári. Skilti á Gámasvćđi međ leiđbeiningum er í framleiđslu.
Nćsta sumar er gert ráđ fyrir gróđurtipp viđ norđurenda ţess svćđis sem núverandi tippur er á. Veriđ er ađ flytja jarđefni á svćđiđ og gera slóđa fyrir bíla til ađ komast ađ tippnum.

 

Samţykkt

     

4.

Fjárhagsáćtlun 2021 og ţriggja ára áćtlun - 2008009

 

Verkefni nćsta árs lögđ fram

 

Fariđ yfir ţau verkefni sem nefndin leggur áherslu á og sveitarstjóra faliđ ađ skila listanum til sveitarstjórnar fyrir fjárhagsáćtlunarvinnu

 

Samţykkt

     

5.

Vinnuskóli 2020 - 2002001

 

Fariđ yfir verkefni Vinnuskólans sumariđ 2020 og umsagnir fyrir starfsmenn.

 

Vel gekk í Vinnuskólanum sumariđ 2020, kraftmiklir flokksstjórar og starfsmenn. Umsagnir eru tilbúnar og verđa senda starfsmönnum á nćstu vikum. Gert er ráđ fyrir ađ auglýst verđi eftir flokksstjórum strax um áramót.

 

Samţykkt

     

6.

AUTO ehf. Hreinsun svćđis - 2007002

 

Fulltrúi HNE hefur sent inn ósk til sveitarstjórnar um ađ fjarlćgja tilteknar bifreiđar af yfirráđasvćđi AUTO ehf.

 

Fariđ yfir stöđu mála. Unniđ er ađ ţví ađ bílar verđi fjarlćgđir og umhverfis- og atvinnumálanefnd lýsir ánćgju međ ađ veriđ sé ađ vinna í ţessum málum og leggur nefndin áherslu á ađ áfram verđi haldiđ.

 

Samţykkt

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 22:00.

   

 

Elísabet Ásgrímsdóttir

 

Hilmar Dúi Björgvinsson

Eva Sandra Bentsdóttir

 

 

 

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is