Sveitarstjórn 2010-2014

17. fundur sveitarstjórnar 12. júlí 2011 kl. 13.30

Sveitarstjórn 2010-2014
17. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2010-2014 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri,  þriðjudaginn 12. júlí 2011  kl. 13:30.

Dagskrá:

Almenn mál
1.   1107007 - Dagsetning gangna 2011
2.   1104008 - Framkvæmdir og fjárfestingar árið 2011.
3.   1101005 - Samstarfssamningur um embætti byggingarfulltrúa Eyjafjarðarsvæðis.
4.   1107017 - Ósk um viðræður um endurnýjun styrktarsamnings.
5.   1105004 - Samþykkt um búfjárhald 2011.
6.   1107022 - Styrktarsjóður EBÍ og fulltrúaráðsfundur EBÍ 2011.
7.   1107019 - Afskriftarbeiðni vegna opinberra gjalda.
8.   1107023 - Þátttaka ungmenna í VII. umhverfisþingi 14. október 2011.
9.   1104023 - Uppbygging vatnsveitu í tengslum við Vaðlaheiðargöng.
10.  1104015 - Samningur um leigu á lóð fyrir gámaplan.
11.  1107020 - Ósk um stofnframlag til Specialisterne á Íslandi. 

Fundargerðir til staðfestingar
12.  1107001F - Skipulagsnefnd, 7. fundur 7. júlí 2011.
13.  1107003F - Skipulagsnefnd, 8. fundur 11.júlí 2011.    

Fundargerðir til kynningar
14.  1107011 - Vorfundur framkvæmdastjórnar Byggingarfulltrúa Eyjafjarðarsvæðis 2011.
15.  1107024 - Fundargerð 82. fundar byggingarnefndar Eyjafjarðar frá 5. júlí 2011.
16.  1106018 - Fundargerð 222. fundar stjórnar Eyþing frá 31. maí 2011.
17.  1107021 - Fundargerð 136. fundar HNE frá 15. júní 2011.
18.  1105014 - Fundargerð 786. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 29. apríl. 2011.


Svalbarðseyri  09.07.2011,
Jón Hrói Finnsson, sveitarstjóri.Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is