Sveitarstjórn 2010-2014

18. fundur sveitarstjórnar 21. júlí 2011

Sveitarstjórn 2010-2014
18. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2010-2014 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri,  fimmtudaginn 21. júlí 2011  kl. 20:00.

Dagskrá:

1.  1107030 - Gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfi.
2.   1107003 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna Vaðlaheiðarganga.
3.   1105032 - Umsókn um leyfi fyrir plastdúkahúsi við vinnsluhús Kjarnafæðis

Fundurinn er öllum opinn.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is