Sveitarstjórn 2010-2014

19. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps

Sveitarstjórn 2010-2014
19. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2010-2014 verður haldinn í dag, 2. ágúst, kl. 20 í ráðhúsinu Svalbarðseyri. Á dagskrá er fundargerð 9. fundar skipulagsnefndar sem haldinn verður kl. 18. Meðal þess sem fjallað verður um á fundunum tveimur er framkvæmdaleyfi vegna Vaðlaheiðarganga.

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is