Almennt

2. fundur Sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2010-2014

Almennt
2. fundur Sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2010-2014 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri,  föstudaginn 4. júlí 2014  kl. 14:00.
Dagskrá:
1.   1406011 - Skipun nefnda fyrir kjörtímabilið 2014-2018
2.   1406005 - Kosning fulltrúa á landsþing SÍS 2014-2018 
3.   1406010 - Þóknun sveitarstjórnar og nefndarfulltrúa kjörtímabilið 2014-2018 
4.   1407004 - Fundartími sveitarstjórnar
5.   1401004 - Framkvæmdir og fjárfestingar 2014 
6.   1407002 - Ráðning í stöðu sveitarstjóra 
7.   1407003 - Starfslok sveitarstjóra 
8.   1406003 - Mönnun í Valsárskóla veturinn 2014-15 
9.   1311001 - Ósk um endurskoðun/breytingu á deiliskipulagi jarðarinnar Sunnuhlíð 
10.   1406014 - Umsókn um tónlistarnám vegna Andra Helgasonar skólaárið 2014-2015 
11.   1406016 - Beiðni um stuðning við starf Hróksins 
12.   1407001 - Trúnaðarmál

Svalbarðseyri  01.07.2014,
Eiríkur H. Hauksson
oddviti sveitarstjórnar.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is