Sveitarstjórn 2010-2014

21. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps

Sveitarstjórn 2010-2014
21. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2010-2014 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri,  þriðjudaginn 11. október 2011  kl. 13:30.

Dagskrá:

Almenn mál
1.   1110008 - Breytingar á mönnun sveitarstjórnar  
2.   1110004 - Skipun aðal- og varafulltrúa í skólanefnd   
3.   1110007 - Erindisbréf skólanefndar  
4.   1110005 - Afgreiðsla þjónustubeiðna í félagsþjónustu  
5.   1104008 - Framkvæmdir og fjárfestingar árið 2011  
6.   1110009 - Ósk um uppsetningu brunahana við Hallland   
7.   1110006 - Afskriftir gamalla innheimtukrafna 
8.   1109008 - Bréf um fjármál sveitarfélaga  
9.   1108009 - Fyrirkomulag snjómoksturs 2011  
10.   1110010 - Fundir sveitarstjórna með fjárlaganefnd 2011
11.   1110003 - Tölvubúnaður fyrir Valsárskóla
12.   1103001 - Greiðslur til nefndarmanna á námskeiðum
 
Fundargerðir til staðfestingar
13.   1110001F - Skipulagsnefnd - 12. fundur, 10. október 2011.

Svalbarðseyri  07.10.2011,
Jón Hrói Finnsson
 sveitarstjóri.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is