Sveitarstjórn 2010-2014

23. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps

Sveitarstjórn 2010-2014
23. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2010-2014 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri,  þriðjudaginn 29. nóvember 2011  kl. 15:00.

Dagskrá:

Almenn mál
1.   1111028 - Fjárhagsáætlun Svalbarðsstrandarhrepps 2012, fyrri umræða
2.   1111027 - Gjaldskrá fasteignagjalda 2012   
3.   1111012 - Afsláttarreglur fasteignagjalda 2012
4.   1111025 - Tilkynning um eigandabreytingu á eignarhlut í Greiðri leið ehf.
5.   1111013 - Trúnaðarmál
   
Fundargerðir til kynningar
6.   1111022 - 139. fundur Heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is