Sveitarstjórn 2010-2014

25. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn 2010-2014
25. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2010-2014 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri,  þriðjudaginn 10. janúar 2012  kl. 13:30. Fundurinn er öllum opinn.

Dagskrá:

 1. 1101014 - Gjaldskrá sorphirðu 2012.
 2. 1201012 - Sorpgjöld fyrirtækja 2012.
 3. 1201013 - Gjöld fyrir hljóðfæraleigu í Tónlistarskóla Svalbarðsstrandar.
 4. 1201014 - Gjaldskrá útleigu í húsnæði Valsárskóla.
 5. 1112025 - Samningur um almannavarnarnefnd Eyjafjarðar.
 6. 201011 - Samkomulag um framkvæmd gr. 8.2.5 í kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Einingar-Iðju.
 7. 1201004 - Ósk um samning um gistingu í skólahúsnæði fyrir hópa.
 8. 1201008 - Ósk UMSE um rekstrarstyrk fyrir árið 2012.
 9. 1201002 - Gjaldskrá Moltu ehf. 2012.
 10. 1201007 - Niðurfelling Halllandsnesvegar af Vegaskrá.  
 11. 1201006 - Tjónabætur vegna slyss á skólalóð Valsárskóla.
 12. 1201009 - Fyrirspurn um smölun og eftirlit með heimtum.
 13. 1201010 - Erindi frá foreldrum barna í Álfaborg varðandi hámarksvistunartíma.
 14. 1201015 - Gátlisti nefndar um eflingu sveitarstjórnarstigsins.

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is