Almennt

26. fundur sveitarstjórnar

Almennt
26. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2010-2014 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri,  þriðjudaginn 14. febrúar 2012  kl. 13:30.

Dagskrá:

Almenn mál
1.   1201025 - Hækkun viðhaldsgjalds vegna götulýsingar
2.   1201024 - Ósk um stuðning við skólahreysti 2012
3.   1201021 - Saman hópurinn, beiðni um fjárstuðning við forvarnastarf 2012
4.   1202008 - Tilnefning fulltrúa í barnaverndarnefnd
5.   1202009 - Niðurstöður álagningar fasteignagjalda 2012
6.   1112014 - Erindi varðandi aðild að markaskrá Eyjafjarðarumdæmis
7.   1202011 - Vaðlaheiðargöng
8.   1202010 - Atvinnuátakið "Vinnandi vegur"
9.   1202012 - Samþykkt um niðurgreiðslu þátttöku í tómstundastarfi 2012
10.   1202013 - Ákvörðun kjaradóms um afturvirka hækkun þingfararkaups
11.   1101002 - Endurskoðun samnings um félagsþjónustu
12.   1202014 - Aðalfundur Landssamtaka landeigenda 2012
13.   1202015 - Tilnefning Safnasafnsins til Eyrarrósarinnar 2012
14.   1202017 - Boð á hluthafafund 16. febrúar 2012

Fundargerðir til staðfestingar
15.   1112002F - Skólanefnd - 14
     15.1.  1202003 - Umsóknir um stöðu leikskólakennara
     15.2.  1112003 - Skólastefna Svalbarðsstrandarhrepps
     15.3.  1201019 - Dagsetning samræmdra könnunarprófa 2012
     15.4.  1202005 - Skóladagatal Valsárskóla 2012-2013
     15.5.  1111028 - Fjárhagsáætlun Svalbarðsstrandarhrepps 2012
     15.6.  1202006 - Nýjungar í skólastarfi Valsárskóla

16.   1202001F - Skipulagsnefnd - 14
     16.1.  1103025 - Deiliskipulag Frístundabyggðar í landi Sólbergs
     16.2.  1106007 - Deiliskipulag Svalbarðseyrar
     16.3.  1202016 - Deiliskipulag byggðar norðan Valsár
     16.4.  1106009 - Breyting á aðalskipulagi í Halllandsnesi
     16.5.  1107010 - Þróunaráætlun Kotabyggðar
     16.6.  1202018 - Samræmd gjaldskrá fyrir framkvæmdaleyfi og vinnu vegna skipulags

Fundargerðir til kynningar
17.   1202007 - Fundargerð 141. fundar heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is