Umhverfisnefnd

3. fundur umhverfis- og atvinnumálanefndar Svalbarđsstrandahrepps

Umhverfisnefnd

Fundargerđ III

Fundargerđ

03. fundur umhverfisnefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 8. janúar 2019 kl. 19:45.

Fundinn sátu: Elísabet Ásgrímsdóttir, Halldór Jóhannesson, Harpa Barkardóttir, Hilmar Dúi Björgvinsson, Eva Sandra Bentsdóttir og .

Fundargerđ ritađi: Björg Erlingsdóttir, Sveitarstjóri.

 

Dagskrá:

1.

Heimasíđa Svalbarđsstrandarhrepps - 1811010

 

Fariđ yfir ţćr skýrslur og mál sem ćttu heima undir umhverfismálum á heimasíđunni

 

Ganga ţarf frá samţykktum fyrir nefndina og erindisbréfi og ţví vísađ til sveitarstjórnar. Laga ţarf skráningu á heiti nefndarinnar á heimasíđunni og ađ fundargerđir séu ađgengilegar undir svćđi nefndarinnar. Umhverfis- og atvinnumálanefnd ţarf ađ hafa sitt eigiđ svćđi. Bent er á góđar fyrirmyndir hjá öđrum sveitarfélögum ţegar kemur ađ heimasíđum, t.d. heimasíđu Djúpavogshrepps og Skútustađahrepps. Breyta ţarf sorphirđudagatali á forsíđu heimasíđunnar.

     

2.

Hjólreiđa og göngustígur - 1609009

 

Framhald vinnu vegna göngustígs

 

Harpa og Elísabet verđa fulltrúar međ sveitarstjóra í viđrćđum viđ landeigendur, Norđurorku og Vegagerđ um gerđ göngu- og hjólastígs.

     

3.

Umhverfisstefna - stefnumótun sveitarfélagsins í umhverfismálum - 1811011

 

Lokahönd lögđ á umhverfisáćtlun

 

Fariđ yfir texta umhverfisstefnu. Málinu vísađ til sveitarstjórnar til samţykktar.

     

4.

2019 áherslur í umhverfismálum - 1810028

 

Fariđ yfir ţau verkefni sem vinna á og vinnuhópar myndađir: Kortlagning kerfils og njóla, merkingar og skipulag á Gámasvćđi, salernisađstađa á útsýnispalli

 

Hilmar Dúi vinnur ađ kortlagningu í samstarfi viđ sveitarstjóra, Elísabet og Eva vinna ađ merkingum á gámasvćđi í samstarfi viđ sveitarstjóra. Fulltrúi Markađsstofu verđur bođiđ á nćsta fund til ađ rćđa um skipulag salerna viđ ţjóđveginn.

     

5.

Upplýsingaskilti viđ ţjóđveg-Vađlaheiđargöng - 1901006

 

Áningastađur međ upplýsingaskilti.

 

Nefndin vill rćđa upplýsingaskilti í samhengi viđ nýjan áninga- og útsýnispall viđ fulltrúa markađsstofu og leita til Grýtubakkahrepps um samstarf. Sveitarstjóra faliđ ađ rćđa viđ fulltrúa Grýtubakkahrepps og fá fulltrúa markađsstofu á nćsta fund nefndarinnar.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is