Almennt

3. fundur sveitarstjórnar 2014-2018

Almennt
3. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2014 -2018 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri,  miðvikudaginn 23. júlí 2014  kl. 14:00.  


Dagskrá:

 

Almenn mál

1.  

Skipun nefnda fyrir kjörtímabilið 2014-2018

 

Áður á dagskrá 2. fundar sveitarstjórnar þann 4. júlí 2014
2.  

Þóknun sveitarstjórnar og nefndarfulltrúa kjörtímabilið 2014-2018

 

Áður á dagskrá 2. fundar sveitarstjórnar þann 4. júlí 2014

 

 

 

3.  

Fundartími sveitarstjórnar

 

Staðfesta skal fundartíma sveitarstjórnar

 

 

 

4.  

Framkvæmdir og fjárfestingar 2014

 

 

5.  

Áskorun til sveitarstjórnar

 

 

6.

 

Ráðning í stöðu húsvarðar

 

7.

 

 

Ráðning í stöðu sveitarstjóra

8.  

Trúnaðarmál


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is