Sveitarstjórn 2010-2014

30. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn 2010-2014
30. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2010-2014 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri,  þriðjudaginn 12. júní 2012  kl. 13:30. Fundurinn er öllum opinn.

Dagskrá:

Almenn mál
01.   1206008 - Kosning oddvita og varaoddvita 2012
02.   1203006 - Drög að verkefnislýsingu vegna vinnu við svæðisskipulag Eyjafjarðar
03.   1206003 - Aðalfundur Greiðrar leiðar ehf
04.   1206005 - Beiðni um styrk til Aflsins fyrir árið 2012
05.   1206011 - Boð um þátttöku í undirbúningsfélagi vegna kaupa á Grímsstöðum á fjöllum
06.   1206006 - Bréf um umsóknir um styrki úr styrktarsjóð EBÍ 2012
07.   1206004 - Efnistaka, framkvæmdaleyfi og mat á umhverfisáhrifum
08.   1206009 - Kynning á innheimtuþjónustu Motus
09.   1206007 - Ósk um styrktarsamning
10.   1206001 - Ráðning flokksstjóra í vinnuskóla 2012
11.   1206002 - Ráðning sumarstarfsmanna 2012
12.   1204012 - Rekstur sundlaugar sumarið 2012
13.   1206010 - Sumarleyfi sveitarstjórnar
14.   1206012 - Umsókn um skipulagsheimild vegna byggingar sólskála
15.   1205013 - Framkvæmdir árið 2012
16.   1206013 - Bílamál vinnuskóla

Fundargerðir til staðfestingar
17.   1205003F - Skipulagsnefnd - 17. fundur
18.   1205004F - Skólanefnd - 16. fundur

Jón Hrói Finnsson, sveitarstjóri.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is