Almennt

33. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps

Almennt
33. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2010-2014 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri,  þriðjudaginn 14. ágúst 2012  kl. 13:30.

Dagskrá:

  1. 1205013 - Framkvæmdir árið 2012
  2. 1208003 - Skólaakstur 2012-2013
  3. 1207006 - Ósk um styrk vegna rannsóknar á eyðibýlum 2012
  4. 1101005 - Samþykkt um sameiginlegan rekstur byggingarnefndar og byggingarfulltrúaembættis
  5. 1207001 - Viðræður við Vegagerðina um samstarf í girðingamálum
  6. 1204012 - Rekstur sundlaugar sumarið 2012
  7. 1208002 - Þátttaka Sambands íslenskra sveitarfélaga í verkefninu "Nýsköpun í opinberum rekstri"
  8. 1208001 - Fundargerð 145. fundar Heilbrigðisnefndar Norðurlands Eystra

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is