Skólanefnd 2010-2014

4. fundur skólanefndar

Skólanefnd 2010-2014

Fundargerđ

 

Fundinn sátu: Inga Sigrún Atladóttir, Sigurđur Halldórsson, Árný Ţóra Ágústsdóttir, Inga Margrét Árnadóttir og Björg Erlingsdóttir.

Fundargerđ ritađi: Björg Erlingsdóttir, Sveitarstjóri.

Einnig mćttir:

Ţórdís Eva Ţórólfsdóttir, fulltrúi starfmanna Álfaborgar

Helgi Viđar Tryggvason, fulltrúi kennara

Inga Sigrún Atladóttir, skólastjóri Álfaborgar og Valsárskóla

Hjalti Már Guđmundsson, fulltrúi foreldra leikskólabarna

Dagskrá:

1.

Stađa mála fyrir komandi skólaár - 1808012

 

Greint frá stöđu mála í Valsárskóla. Rennt yfir nemendafjölda og helstu dagsetningar.

 

Inga Sigrún, skólastjóri fer yfir stöđu mála. Vel gengur í grunnskólanum og munur á ţegar fćrri árgangar eru í bekk. Kennarar ná ađ ađlaga námsefni betur ađ hópunum. Vel gengur ađ ná til ţeirra sem ţörf hafa á betri stuđningi. Innleiđing á nýju námsmati er enn í vinnslu, búiđ er ađ taka námsmatiđ í notkun en áfram er unniđ međ markmiđ, uppfćrslu á Mentor og tölvuvinna ađlöguđ ađ nýju umhverfi. Bekkjarstjórnun gengur betur međ minna aldursbili, samvinna nemenda virđist ganga betur og áhugi ţeirra og metnađur er mikill. Frávik í hegđun eru fátíđ og gengur vel ađ vinna međ.

     

2.

Skóladagatal allra deilda 2019-2020 - 1901025

 

Fariđ yfir skóladagatal 2019-2020

 

Umrćđur skapast um áćtlun um ađ Álfaborg sé lokuđ í 5 vikur í sumar. Skólanefnd óskar eftir ađ athugađ verđi hvađ ţyrfti ađ ráđa marga sumarafleysingastarfmenn ef leikskólinn yrđi lokađur í tvćr vikur í stađ 5 vikna og hver kostnađur yrđi. Ingu Sigrúnu faliđ ađ kanna kostnađ vegna sumarafleysingastarfsmanna og koma međ tillögur ađ fyrirkomulagi. Umrćđa um opnun í Vinaborg á starfsdögum og viđtalsdögum. Skólastjóri tekur vel í ţessar hugmyndir. Umrćđu um skóladagatal frestađ til nćsta fundar.

     

3.

Tónlistarskóli, stađa mála - 1407183

 

Tónlistarskóli: Fariđ yfir stöđu mála, fjölda nemenda, kennara, verkefni og hvernig starfsemin gengur

 

Inga Sigrún fer yfir starfiđ. Vel hefur gengiđ ađ tengja tónlistarnámiđ yfir í grunnskólann og leikskólann međ söngstundum. Bekkjarkennarar fengu ţađ verkefni ađ kenna tónmennt í samráđi og samstarfi viđ tónlistarkennara. Starfiđ hófst í haust og ţarf meiri tíma til ţessa ađ hćgt sé ađ sjá hver reynslan er. Ţessi nálgun gefur kost á ađ tengja tónlistarnámiđ betur inn í almennt nám og skapandi starf innan skólans. Nemendur bjóđa eldir borgurum uppá tónlistaratriđi ţegar ţeir koma í hádegismat, tónlistarstarf er áberandi í starfi skólans. Tónlistarskólinn er á góđu róli, starfiđ blómlegt og nemendur virkir í ţátttöku undir styrkri handleiđslu kennara.

     

4.

Álfaborg - leikskólaráđgjafi - 1901026

 

Til umfjöllunar eru skýrslur frá skólaskrifstofu um starfiđ og frá fjölskylduráđgjafa um starfiđ og samskipti. Fariđ yfir ađgerđaáćtlun

 

Fariđ yfir samantekt úr heimsókn Sesselju Sigurđardóttur. Heimsóknin var ađ frumkvćđi stjórnenda leikskólans. Samhćfing agamála og markmiđiđ ađ ná ró í starfinu voru útgangspunktar heimsóknarinnar. Margt kom fram í skýrslunni sem hćgt er ađ vinna međ og bćta, t.d. bćta samhćfingu og orđrćđu. Beđiđ er skýrslu frá fjölskylduráđgjafa og ţegar hún verđur komin er hćgt ađ skođa framhaldiđ. Skýrsla Sesselju verđur nýtt í innra starf leikskólans.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. .


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is