Umhverfisnefnd

4. fundur umhverfis-og atvinnumálanefndar

Umhverfisnefnd

Fundargerđ

Fundinn sátu: Elísabet Ásgrímsdóttir, Halldór Jóhannesson, Harpa Barkardóttir, Hilmar Dúi Björgvinsson, Eva Sandra Bentsdóttir og .

Fundargerđ ritađi: Björg Erlingsdóttir, Sveitarstjóri.

Guđmundur Emilsson situr sem varamađur í fjarveru Hörpu Barkardóttur sem vék af fundi kl. 21:00

Dagskrá:

1.

Umhverfisstefna - stefnumótun sveitarfélagsins í umhverfismálum - 1811011

 

Tillaga ađ útliti Umhverfisstefnu kynnt

 

Smávćgilegar lagfćringar verđa gerđar og senda fundarmönnum. Heildar útlit og gerđ samţykkt.

     

2.

Sveitarfélögin og heimsmarkimiđin - 1901028

 

Bréf frá forsćtisráđuneytinu kynnt ţar sem sveitarfélög eru hvött til ţess ađ horfa til markmiđa Sameinuđu ţjóđanna um sjálfbćrni

 

Umhverfis- og atvinnumálanefnd skorar á forsćtisráđuneytiđ ađ bjóđa uppá fjarfund um heimsmarkmiđ Sameinuđuţjóđanna og gera ţannig sveitarstjórnarfólki um allt land mögulegt ađ fylgjast međ umrćđunni og vera ţátttakendur frá upphafi umrćđunnar. Sveitarstjóra faliđ ađ senda áskorunina til forsćtisráđuneytisins.

     

3.

Norđurstrandarleiđ - Arctic Coast Way - 1901012

 

Fulltrúi Markađsstofu Norđurlands kemur á fundinn og kynnir ţau verkefni sem veriđ er ađ vinna ađ innan Markađsstofunnar.

 

Arnheiđur, fulltrúi Markađsstofu Norđurlands heimsótti nefndina, fór yfir ţau verkefni sem veriđ er ađ vinna ađ og kynnti Norđurstrandaleiđina sérstaklega. Ákveđiđ ađ fundađ verđi međ Markađsstofunni og fulltrúum Grýtubakkahrepps um merkingar.

     

4.

Hjólreiđa og göngustígur - 1609009

 

Nćstu skref rćdd

 

Björg fór yfir hugmyndir ađ samstarfi ţeirra ađila sem eru ađ huga ađ framkvćmdum í sunnanverđu sveitarfélaginu.

     

5.

Spurningakönnun - sorphirđa - 1902001

 

Spurningakönnun međal íbúa um sorphirđu, flokkun og ţá ţjónustu sem í bođi er

 

Nefndin felur formanni og sveitarstjóra ađ koma međ tillögur ađ spurningum og leggja fyrir nefndina á nćsta fundi.

     

6.

Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ - 1610103

 

Fariđ yfir hugmyndir ađ merkingum á svćđinu

 

Fariđ yfir stöđu mála. Sveitarstjóra faliđ ađ leita tilbođa í gerđ skilta fyrir gámasvćđiđ. Nefndin leggur til ađ athugađ sé hvort leyfilegt sé ađ streymt verđi frá gámasvćđinu og á heimasíđuna og leggur til ađ settur verđi upp skjár í Ráđhúsinu međ beinni útsendingu frá Gámasvćđinu.

     

7.

Atvinnumál - 1902002

 

Atvinnumál útfrá hugmyndum um fiskeldi viđ Eyjafjörđ

 

Sagt frá fundi Atvinnuţróunarfélagsins um laxeldi í Eyjafirđi. Fundurinn var vel sóttur, fulltrúar frá sveitarstjórn og umhverfis- og atvinnumálanefnd sóttu fundinn ţar sem frćđimenn fóru yfir áhrif fiskeldis, áskoranir og tćkifćri.

     

8.

Umhverjfismál - frćđsla - 1902003

 

Umhverfisfrćđsla í Valsárskóla kynnt

 

Bréf frá Ingu Sigrúnu skólastjóra Valsárskóla kynnt. Ţar kemur fram ađ engin sérstök áhersla er á frćđslu í umhverfismálum innan skólans en nemendur og starfmenn flokki rusl, gróđursetji og hafi tekiđ nćrumhverfiđ fjöruna í fóstur og sjái um ađ hreinsa hana.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 22:00.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is