Sveitarstjórn 2010-2014

4. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn 2010-2014
4. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2010-2014 verður haldinn þriðjudaginn 14. september kl. 13:00 í ráðhúsinu Svalbarðseyri.

Dagskrá:

1.  Staða framkvæmda.

2.  Fyrirhugaðar breytingar á dreifingu póstst á Svalbarðseyri.

3. Erindi frá Safnasafninu.

4.  Tilnefning fulltrúa í sameiginlegar nefndir.

5.  Fundir fjárlaganefndar með sveitarstjórnum.

6.  Fundargerð 1. fundar umhverfisnefndar.

7.  Fundargerð 2. fundar skipulagsnefndar.

8. Fundargerð 215. fundar stjórnar Eyþings.

9. Fundargerð 12. fundar samvinnunefndar um svæðisskipulag Eyjafjarðar.

10. Fundargerðir 76.-79. fundar byggingarnefndar Eyjafjarðar.

11. Tilboð í uppfærslu launakerfis.

12. Fundartími sveitarstjórnar.

13. Til kynningar:
       a. Ályktun Velferðarvaktarinnar
       b. Bréf félags ráðgjafa og stuðningsfulltrúa og SFR, stéttarfélags í almannaþjónustu.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is