Almennt

4. fundur sveitarstjórnar 2014-2018

Almennt
4. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2014 -2018 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri,  miðvikudaginn 6. ágúst 2014  kl. 14:00.

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.  

1407007 Ráðning í stöðu húsvarðar / umsjónarmanns fasteignar

 

 

 

2.  

1401004 Framkvæmdir og fjárfestingar 2014 – Sveitarstjóri fer yfir stöðu mála

 

 

 

3.  

1407009 Viðtalstímar sveitarstjórnarmanna

 

 

 

4.  

1407010 Framtíðarnefnd

 

Farið verður yfir hlutverk hennar og skipulag

 

5.  

1407011 Fundargerð Eyþings nr. 256 lögð fram til kynningar

 

 

6.

 

1407012 Greið leið ehf. -  Í bréfi dags. 30. júlí boðar Pétur Þór Jónasson til framhaldsaðalfundar þann 14. ágúst næstkomandi.

 

7.

 

 

1407013 Gásakaupstaður  - Fundargerð frá 9. júlí lögð fram til kynningar

8.  

1407008F – Skólanefnd

 

 

1. Fundargerð skólanefndar lögð fram til staðfestingar


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is