Almennt

42. fundur sveitarstjórnar

Almennt
42. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2010-2014 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 12. febrúar 2013 kl. 17:30. Dagskrá:
1.  1209016 - Breytingar á húsnæði Svalbarðsstrandarhrepps
2.  1205010 - Hönnun sveitarfélagsmerkis
3.  1211014 - Samþykkt um hunda- og kattahald í Svalbarðsstrandarhreppi
4.  1211002 - Ósk um endurnýjun á samstarfssamning við Svalbarðsstrandarhrepp
5.  1301014 - Aðild að rammasamningum Ríkiskaupa 2013
6.  1301026 - Krafa um girðingu
7.  1211013 - Tilboð í brunalokur í þakrými í Valsárskóla
8.  1302012 - Ársþing UMSE í Valsárskóla 16. mars 2013
9.  1302011 - Þingmál til umsagnar
10. 1211005 - Erindi varðandi dýrbít
11. 1301024 - Þakkir og hvatning varðandi gistingu fyrir keppnislið
12. 1301027 - Aðalfundur Landssamtaka landeigenda þann 14. feb. 2013
13. 1301003F - Skólanefnd - 20. fundur
14. 1302001F - Skipulagsnefnd - 23. fundur
15. 1302002F - Félagsmálanefnd - 5. fundur

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is