Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 43. fundur, 23.03.2016

Sveitarstjórn 2014-2018

Fundargerđ

43. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 -2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 23. mars 2016 kl. 13:30.

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir

Dagskrá:


1. 1407234 – Sólberg land, landnúmer 201243 í Svalbarđsstrandarhreppi. Lögđ fram skipulagslýsing og erindi ţar sem óskađ er eftir heimild til ađ hefja vinnu viđ deiliskipulag fyrir íbúđarsvćđi sem í ađalskipulagi sveitarfélagsins er merkt (Íb 17), landnúmer 201243.
Sveitarstjórn samţykkir ađ heimila umsćkjanda ađ vinna deiliskipulag fyrir svćđiđ í samrćmi viđ skipulagslýsingu og ađ lýsingin verđi kynnt almenningi og leitađ verđi umsagnar Skipulagsstofnunar og annarra umsagnarađila um hana í samrćmi viđ 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

2. 1407235 – Hallland, landnúmer 152894 í Svalbarđsstrandarhreppi
Lögđ fram skipulagslýsing og erindi ţar sem óskađ er eftir heimild til ađ hefja vinnu viđ deiliskipulag fyrir íbúđarsvćđi sem í ađalskipulagi sveitarfélagsins er merkt (Íb 15), landnúmer 152894.
Sveitarstjórn samţykkir ađ heimila umsćkjanda ađ vinna deiliskipulag fyrir svćđiđ í samrćmi viđ skipulagslýsingu og ađ lýsingin verđi kynnt almenningi og leitađ verđi umsagnar Skipulagsstofnunar og annarra umsagnarađila um hana í samrćmi viđ 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Fleira ekki gert.

Fundi slitiđ kl. 14:20

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is