Almennt

48. fundur sveitarstjórnar 09.06.20

Almennt

Fundargerđ

48. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 9. júní 2020 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, oddviti, Anna Karen Úlfarsdóttir, varaoddviti, Valtýr Ţór Hreiđarsson, ađalmađur, Ólafur Rúnar Ólafsson, ađalmađur, Árný Ţóra Ágústsdóttir, 1. varamađur, Björg Erlingsdóttir, sveitarstjóri, Fannar Freyr Magnússon, skrifstofustjóri, Vigfús Björnsson, ráđgjafi og .

 

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skristofustjóri.

 

Dagskrá:

1.

Meyjarhóll frístundarsvćđi - 2005012

 

Landeigandi óskar eftir ađ ný lóđ verđi skráđ í landi Meyjarhóls,Knútslundur

 

Sveitarstjórn samţykkir skráningu Knútslundar sem lóđar.

     

2.

Ósk um nafnabreytingu á fasteign - 2006002

 

Íbúar fasteignarinnar Hörgur óska eftir ađ nafni ţess verđi breytt í Hörg

 

Sveitastjórn samţykkir nafnabreytinguna.

     

3.

Viđauki 1 2020 - 2006003

 

Óskađ eftir viđaukum vegna verkefna sem sveitarfélagiđ er ađ ráđast í vegna viđspyrnu sveitarfélaga fyrir íslenskt atvinnulíf

 

Lagđur er fram viđauki 1 fyrir fjárhagsáriđ 2020.

Viđaukinn er vegna:
A)
Hćkkun á fjárfestingaráćtlun fyrir i) lagfćringu á vinnuađstöđu starfsmanna Álfaborgar 4 m.kr, ii) lagfćringu á kaffistofu starfsmanna Álfaborgar 3 m. kr, iii) lagfćringu á forstofu Álfaborgar 1 m.kr, iv) lagfćringur á kaffistofu starfsmanna Valsárskóla 4 m.kr, v) lagfćringu á forstofu Valsárskóla 1 m.kr, vi) Vegaframkvćmdir viđ hafnarsvćđiđ 12 m.kr, vii) Lagfćring á fráveitukerfinu 5 m.kr. viii) Aukafjárveiting í vinnu viđ áfanga 2 í Valsárhverfi 10 m.kr. ix) Göngustígur frá Smáratúni 1,9 m.kr., x) lagfćringar á skólalóđ hjá ungbarnaleikskóla 1,5 m.kr, xi) félagsmálanefnd 600.000 kr.

B)
Aukin rekstrarútgjöld vegna ráđningu krakka fćdd 2003 í Vinnuskólann 4.m.kr.
Lćkkun á áćtluđum tekjum vegna útsvars 14 m.kr.

C)
Sala á fasteign 38,6 m.kr.

Útgjaldaaukning reksturs A-hluta ársins 2020 er 18.000.000 og lćkkun á handbćru féi samtals 23,4 m.kr.

Sveitarstjórn samţykkir viđauka 1 međ fimm samhljóđa atkvćđum.

     

4.

Gönguleiđir á Svalbarđseyri - 2005001

 

Ósk frá íbúum í Valsárhverfi um ađ tenging göngustíga í Valsárhverfi verđi kláruđ sem allra fyrst og áskorun frá foreldrum barna á Eyrinni og í Valsárhverfi um ađ sveitarstjórn setji í forgang ađ gönguleiđum milli skóla og hverfanna verđi haldiđ opnum allt áriđ til ađ tryggja öryggi gangandi vegfarenda og sérstaklega barna viđ ađ komast í skóla.

 

Göngustígur milli Smáratúns og Borgartúns verđur malbikuar í lok viku. Gert verđur ráđ fyrir ađ göngustígum verđi haldiđ hreinum eins og kostur er yfir vetrartímann.

     

5.

SSNE - fundargerđir 2020 - 2003012

 

Fundargerđir stjórnar SSNE 8., 9., og 10. fundur

 

Lagt fram til kynningar

Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps bendir á ađ ekki hefur enn borist svar frá formanni SSNE líkt og bókađ var á fundi stjórnar SSNE 8. fundi ţann 8. apríl 2020 síđastliđinn.

     

10.

SSNE - fundargerđir 2020 - 2003012

 

Fundargerđir frá fundum starfsmanna SSNE međ sveitarstjórum

 

Lagt fram til kynningar.

     

11.

Upprekstur á afrétt - 2006005

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum. Upprekstur á afrétt

 

Heimilt verđur ađ sleppa sauđfé í Vađlaheiđi frá og međ 17. júní 2020 og stórgripum frá 1. júlí 2020. Tilkynning var sett á heimasíđu sveitarfélagsins og póstur sendur á heimili í sveitarfélaginu.

     

7.

Kjörstjórn - 7 - 2006001F

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar.

 

7.1

2004005 - Kosningar 2020

   
     

8.

Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 15 - 2005004F

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar.

 

8.1

2005002 - Matjurtargarđar til leigu sumariđ 2020

   
 

8.2

1610103 - Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ

 

Sveitarstjórn leggur áherslu á ađ kynnt verđi á heimasíđu sveitarfélagsins og facebook síđu um ţau verkefni sem veriđ er ađ vinna ađ og snerta sorphirđu.

 

8.3

2002001 - Vinnuskóli 2020

   
 

8.4

2004011 - Fiskeldi viđ Eyjafjörđ

   
 

8.5

1904002 - Svalbarđsstrandarhreppur - vortiltekt

   
     

9.

Félagsmálanefnd - 16 - 2005003F

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar.

 

9.1

2005016 - Stuđningur til ađ efla virkni, vellíđan og félagsfćrni barna í viđkvćmri stöđu á tímum COVID-19

   
 

9.2

2005015 - Aukiđ félagsstarf fullorđinna sumariđ 2020 vegna COVID-19

   
 

9.3

1402008 - Félagsstarf eldri borgara

   
 

9.4

2003009 - COVID-19

   
 

9.5

2005018 - Trúnađarmál - félagsmálanefnd

   
 

9.6

2005018 - Trúnađarmál - félagsmálanefnd

   
     

6.

Markađsstofa Norđurlands - 2002003

 

Fundargerđir stjórnarfunda Markađsstofu Norđurlands, 05.05.; 08.05 og 13.05.2020 lagđar fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:30.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is