Fundargerđir

Sveitarstjórn 5. fundur 21.08.18

Fundargerđir

5. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 21. ágúst 2018 kl. 13:30.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson oddviti, Anna Karen Úlfarsdóttir varaoddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir ađalmađur, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Árný Ţóra Ágústsdóttir 1. Varamađur, Björg Erlingsdóttir (gestur) og Fannar Freyr Magnússon skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.

Bakkatún 4 - Beiđni frá lóđhafa - 1808005

 

 

Lóđhafi viđ Bakkatún 4 hefur fariđ ţess á leit viđ byggingarfulltrúa ađ sökklar undir hluta hússins verđi síkkađir talsvert vegna mikils landhalla á byggingarreit. Viđ ţetta verđur til óuppfyllt rými undir hluta hússins sem viđbúiđ er ađ verđi nýtt sem kjallari ţegar fram í sćkir, en skv. gildandi deiliskipulagi skal húsiđ ađ Bakkatúni 4 vera einnar hćđar einbýlishús.

 

 

Međ tilliti til grundunarađstćđna á lóđinni heimilar sveitarstjórn ađ óuppfyllt rými verđi undir hluta hússins sbr. framangreint, enda er um óverulegt frávik ađ rćđa sbr. gr. 5.8.4. í skipulagsreglugerđ nr. 90/2013. Frávik ţetta er bundiđ viđ viđkomandi lóđ og verđur ekki hluti skipulagsskilmála annarra lóđa í Bakkatúni.

 

 

 

 

Gestir

 

 

Vigfús Björnsson – 13:30

 

     

2.

Deiliskipulagstillaga Sunnuhlíđar dags. 2. apríl 2014 - 1808006

 

 

Fyrir fundinum liggur deiliskipulagstillaga fyrir Sunnuhlíđ dags. 2. apríl 2014 sem unnin var af Búgarđi. Tillagan tekur til breytingar á eldra deiliskipulagi sem samţykkt var í sveitarstjórn 9. nóv. 2010 en öđlađađist ekki gildi vegna galla í málsmeđhöndlun. Skv. tilmćlum Skipulagsstofnunar ber ađ ljúka málsmeđferđ skipulagstillögunnar skv. 41. og 42. grein skipulagslaga líkt og um nýtt deiliskipulag vćri ađ rćđa.

 

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ fela skiplagsfulltrúa ađ uppfćra skipulagstillögu međ tilliti til tilmćla Skipulagsstofnunar og auglýsa ađ ţví búnu tillöguna skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

 

 

 

 

Gestir

 

 

Vigfús Björnsson – 13:30

 

     

3.

Tjarnartún - Bćta viđ lóđ - 1808007

 

 

Málinu er frestađ til nćsta fundar.

 

 

 

 

Gestir

 

 

Vigfús Björnsson – 13:30

 

     

4.

Erindi frá Norđurorku v. lántöku, dags. 25. júlí 2018. - 1808002

 

 

Ákvörđun um veita einfalda ábyrgđ, veđsetningu í tekjum til tryggingar ábyrgđ og veiting umbođs til ađ undirrita lánasamning og taka ađ sér ţćr skuldbindingar sem greinir í lánsamningi vegna láns Norđurorku hf. frá Lánasjóđi sveitarfélaga:

 

 

Sveitarfélagiđ Svalbarđsstrandarhreppur samţykkir hér međ á sveitarstjórnarfundi ađ veita einfalda ábyrgđ og veđsetja til tryggingar ábyrgđinni tekjur sínar, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. og 2. mgr. 69. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, til tryggingar láns Norđurorku hf. hjá Lánasjóđi sveitarfélaga međ útgreiđslufjárhćđ allt ađ kr. 2.600.000.000, međ lokagjalddaga ţann 15. nóvember 2055, í samrćmi viđ skilmála ađ lánasamningi sem liggja fyrir á fundinum og sem sveitarstjórnin hefur kynnt sér. Nćr samţykki sveitarstjórnar jafnframt til undirritunar lánasamnings og ađ sveitarfélagiđ beri ţćr skyldur sem ţar greinir. Eignarhlutur Svalbarđsstrandarhrepps í Norđurorku hf. er 0,4541% og er hlutdeild sveitarfélagsins í ţessari ábyrgđ ţví kr. 11.807.188,-

Er lániđ tekiđ til endurfjármögnun eldri skulda vegna fráveitu sem felur í sér ađ vera verkefni sem hefur almenna efnahagslega ţýđingu, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóđ sveitarfélaga nr. 150/2006.

Jafnframt er Gesti Jenssyni kt. 0205714549 , oddvita Svalbarđsstrandarhrepps veitt fullt og ótakmarkađ umbođ til ţess f.h. Svalbarđsstrandarhrepps ađ undirrita lánssamning viđ Lánasjóđ sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til ţess ađ móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmćli og tilkynningar, sem tengjast lántöku ţessari, ţ.m.t. beiđni um útborgun láns.

 

     

5.

Bođun landsţings Sambands ísl. sveitarfélaga sem haldiđ verđur 26. -28. sept. 2018. - 1808003

 

 

Sveitastjórn samţykkir ađ senda sveitarstjóra og oddvita fyrir hönd Svalbarđsstrandahrepps á landsţingiđ.

 

     

6.

Skipun fjallskilastjóra Svalbarđsstrandahreppss 2018 - 2022. - 1808004

 

 

Máni Guđmundsson var skipađur fjallskilastjóri á tímabilinu 2018-2022.

 

     

7.

Skipan fulltrúa á ađalfund Eyţings - 1808008

 

 

Í bréfi frá 12.júní óskar Pétur Ţór Jónasson, fyrir hönd stjórnar Eyţings, eftir ađ Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps skipi fulltrúa sína á Ađalfund Eyţings sem haldinn verđur dagana 21. og 22. september. Jafnframt er ţess óskađ ađ skipađir verđa varamenn fyrir viđkomandi ađila.

 

 

 

Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra fundarmanna. Sveitarstjórn skipar Björgu Erlingsdóttur og Gest Jensson sem fulltrúa sína á Ađalfundi Eyţings og Anna Karen Úlfarsdóttir og Guđfinna Steingrímsdóttir eru útnefndar varafulltrúar

 

     
       

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 15:30.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is