Umhverfisnefnd

5. fundur umhverfis-og atvinnumálanefndar 05.03.2019

Umhverfisnefnd

Fundargerđ undirrituđ

Fundargerđ

5. fundur umhverfisnefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 5. mars 2019 kl. 19:45.

Fundinn sátu: Elísabet Ásgrímsdóttir, Halldór Jóhannesson, Harpa Barkardóttir, Hilmar Dúi Björgvinsson, og .

Fundargerđ ritađi: Björg Erlingsdóttir, Sveitarstjóri.

Einnig mćttur Guđmundur Emilsson 1. varamađur

Dagskrá:

1.

Heimasíđa Svalbarđsstrandarhrepps - 1811010

 

Fariđ yfir tillögur vinnuhóps um endurbćtur á heimasíđu

 

Vinnuhópur hefur hafiđ störf og veriđ er ađ fara yfir ţćr ţarfir og vćntingar sem menn hafa. Lögđ er áhersla á ađ fundargerđir sem snerta félög og samrekstur sveitarfélaga fái tengingu á heimasíđunni ţannig ađ auđvelt sé ađ afla sér upplýsinga um málefnin sem til umrćđu er.

     

2.

Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ - 1610103

 

Fariđ yfir tilbođ vegna gerđar skilta á gámasvćđinu

 

Málinu frestađ til nćsta fundar.

     

3.

Spurningakönnun - sorphirđa - 1902001

 

Fariđ yfir uppbyggingu könnunar og tillögur ađ spurningum

 

Fariđ yfir spurningar. Könnunin verđur lögđ fyrir íbúa sveitarfélagsins, ađgengileg á heimasíđunni og hćgt verđur ađ svara könnuninni á skrifstofu sveitarfélagsins.

     

4.

2019 áherslur í umhverfismálum - 1810028

 

Fariđ yfir ţau verkefni sem framundan eru og verkefnum skipt milli nefndarmanna

 

Vinna er ađ hefjast viđ ađ korleggja dreifingu ágengra tegunda, Hilmar stýrir ţessu verkefni. Vinna viđ gámasvćđi er í góđum farvegi, spurningakönnun er í undirbúningi undir stjórn Elísabetar og fariđ yfir verkefni sem bíđa sumarsins. Bćta ţarf ađgengi gangandi um götur og slóđir í nánasta umhverfi viđ Svalbarđsströnd. Lagt er til ađ gulmálađir steinar verđi settir upp viđ sitthvorn enda slóđans viđ vitann.

     

5.

Kynning á frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 251993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn ţeim, lögum nr. 931995 um matvćli og lögum nr. 221994 um eftirlit međ fóđri, áburđi og sáđvöru - 1903002

 

Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 251993 kynnt

 

Fariđ yfir bókun sveitarstjórnar og nefndin lýsir yfir ánćgju međ bókun sveitarstjórnar.

     

6.

Umhverfisstefna - stefnumótun sveitarfélagsins í umhverfismálum - 1811011

 

Lokafrágangur umhverfisstefnu sveitarfélagsins

 

Tillaga ađ útliti samţykkt og er tilbúin til birtingar á heimasíđunni.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 22:00.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is