Almennt

5. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps

Almennt
5. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2010-2014 verður haldinn þriðjudaginn 12. október kl. 13:30 í ráðhúsinu Svalbarðseyri (athugið breyttan fundartíma).

Á dagskrá fundarins eru eftirfarandi liðir:

1.      Vatnsveita í Svalbarðsstrandarhreppi. Erindi frá Norðuroku dags. 29. september.
2.      Gjöf í tilefni af 100 ára afmæli ungmennafélagsins Æskunnar.
3.      Fundir fjárlaganefndar með sveitarstjórnum.
4.      Fjármálaráðstefna Sambands Íslenskra sveitarfélaga 14.-15. október 2010.
5.      Staða framkvæmda.
6.      Samþykkt um stjórn og fundarsköp Svalbarðsstrandarhrepps.
7.      Hljóðkerfi í sal Valsárskóla.
8.      Byggingarleyfi vegna byggingar sumarhúss að Veigahalli 1.
9.      Tölvukerfi á skrisftofu.
10.    Fundargerð 128. fundar heilbrigðisnefndar Eyjafjarðar 15. september 2010.
11.    Fundargerð 13. fundar samvinnunefndar um svæðisskipulag Eyjafjarðar 23. september 2010.
12.    Fundargerð 5. fundar skólanefndar 27. september 2010.
13.    Fundargerð 1. fundar kjörstjórnar 6. október 2010.
14.    Fundargerð 3. fundar skipulagsnefndar 7. október 2010.
15.    Fundargerð 14. fundar samvinnunefndar um svæðisskipulag Eyjafjarðar 7. október 2010.
16.    Til kynningar:
          a. Bréf Félags íslenskra safna og safnamanna dags. 20.09.2010.
          b. Tilmæli Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis um ráðningar dags. 24. september 2010.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is