Almennt

52. fundur Sveitarstjórnar Svabarđsstrandarhrepps

Almennt
52. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2010-2014 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 13. ágúst 2013 kl. 13:30. Fundurinn er öllum opinn. Dagskrá:
1. 1304006 - Framkvæmdir og fjárfestingar 2013
2. 1308001 - Ósk um umsögn við frumvarpsdrög til breytinga á skipulagslögum.
3. 1307007 - Ráðning skólastjóra Valsárskóla
4. 1307002F - Skipulagsnefnd - 29
4.1. 1209003 - Breyting á Aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020 vegna Kotabyggðar
4.2. 1107010 - Deiliskipulag Kotabyggðar
4.3. 1304001 - Deiliskipulag vinnubúða vegna Vaðlaheiðarganga
4.4. 1307002 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir borunum í Garðsvíkurlindum
4.5. 1307011 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna lagningar hitaveitu í Halllandsnes
4.6. 1302036 - Umsókn um byggingu svefnskála
4.7. 1306028 - Umsókn um stækkun á matsal ofl.
5. 1308002F - Skólanefnd - 26
5.1. 1308006 - Mönnun leikskólans Álfaborgar 2013-14
5.2. 1308007 - Kynning á nýjum skólastjóra Valsárskóla og áherslum hans í skólastarfinu

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is