Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 54. fundur, 21.09.2016

Sveitarstjórn 2014-2018

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

 

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir

 

 

Dagskrá:

 

1. 1609007 – Skýrsla um samskipti stjórnenda grunnskóla og tónlistarskóla.

           Gunnar Gíslason var gestur fundarins.  Skýrslan var lögđ fram til

           kynningar. Eftir umrćđur um skýrsluna telur sveitarstjórn nauđsynlegt

           ađ formfesta verklagsreglur betur.
   

2. 1609008 –  Bréf dags. 2. sept. frá Elíasi Hákonarsyni en ţar óskar hann
     eftir svörum frá sveitarstjórn viđ spurningum sínum er varđa verklag fyrri

     sveitarstjórnar í málefnum tiltekinnar landspildu í Sólbergslandi sem nú er
     veriđ ađ klára deiliskipulag á. En Elías var einn af fyrri eigendum
     landspildunnar.

          Lagt fram til kynningar. Sveitarstjóra og oddvita faliđ ađ svara bréfinu.

 

3. 1609002F –  15. fundargerđ skólanefndar.

a)    Stađa mála.

b)    1609001 Umsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélags.

c)    Innra mat.

Fundargerđín stađfest.

4. 1407246 – Deiliskipulag í Sólbergslandi norđan Sólheima.
     Vegna formgalla í fyrri auglýsingu er tekin fyrir ađ nýju tillaga ađ
     deiliskipulagi fyrir íbúđarsvćđi í landi Sólbergs.

           Sveitarstjórn samţykkir ađ auglýsa ađ nýju. Sveitarstjóra faliđ ađ  

           auglýsa tillöguna.

 

5. 1609009  Hjólreiđa- og göngustígur.

           Sveitarstjóri fór yfir stöđu mála.

 

 

Fleira ekki gert.

 

Fundi slitiđ kl. 15:35


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is