Sveitarstjórn 2010-2014

54. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2010-2014

Sveitarstjórn 2010-2014
54. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2010-2014 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 17. september 2013 kl. 14:00. Fundurinn er öllum opinn.

Dagskrá:

1. 1304006 - Framkvæmdir og fjárfestingar 2013
2. 1308016 - Ósk um fjárveitingu til tölvukaupa fyrir Valsárskóla
3. 1308017 - Tilboð í uppfærslu vefumsjónarkerfis
4. 1309006 - Tillaga að Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030
5. 1308015 - Spennistöð við Svalbarðseyrarveg
6. 1308012 - Afskriftarbeiðnir vegna opinberra gjalda
7. 1307008 - Gjaldskrá Byggingarfulltrúa Eyjafjarðarsvæðis
8. 1308009 - Almenningssamgöngur á vegum EyÞing
9. 1309003 - Viðhald fjallsgirðingar
10. 1309004 - Kartöflugeymslan á Eyrinni
11. 1308014 - Menningarstefna Alþingis
12. 1309007 - Aðalfundur Eyþings 2013
13. 1309001F - Skipulagsnefnd - 31

13.1. 1306027 - Breyting á Aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020 vegna Eyrarinnar                           á Svalbarðseyri
13.2. 1106007 - Deiliskipulag Eyrarinnar á Svalbarðseyri
13.3. 1308005 - Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi að Vaðlabyggð 1
13.4. 1309002 - Ósk um umsögn um möguleika á gistirekstri í Vaðlabyggð 10


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is