Almennt

58. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps

Almennt
58. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2010-2014 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 10. desember 2013 kl. 13:30. Fundurinn er öllum opinn.

Dagskrá:

 1. 1304006 - Framkvæmdir og fjárfestingar 2013
 2. 1311010 - Gjaldskrár Svalbarðsstrandarhrepps 2014
 3. 1311008 - Ákvörðun útsvars 2014
 4. 1311011 - Fjárhagsáætlun Svalbarðsstrandarhrepps 2014
 5. 1106002 - Útboð í úrgangsmálum
 6. 1304017 - Ráðning sameiginlegs skipulagsfulltrúa sveitarfélaga við Eyjafjörð
 7. 1312011 - Leiga á Laugartúni 6b
 8. 1311026 - Ályktun 48. sambandsþings UMFÍ
 9. 1310010 - Áherslur Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga varðandi endurskoðun         
 10. 1311028 - Jólaaðstoð Mæðrastyrksnefndar ofl.                              
 11. 1311027 - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Meðalheimsvegar af vegaskrá        
 12. 1312008 - Afgreiðsla tillögu að Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030    
 13. 1312007 - Hlutabréf í Tækifæri hf                          
 14. 1312004 - Aðalfundur Minjasafnsins 2013                          
 15. 1302021 - Endurnýjun fjallsgirðingar 2013                         
 16. 1308017 - Uppfærsla vefumsjónarkerfis                             
 17. 1311003F - Skipulagsnefnd - 34
 18. 1312002F - Skólanefnd - 28

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is