Almennt

6. fundur sveitarstjórnar 2014-2018

Almennt
6. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2014 -2018 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri,  miðvikudaginn 3. september 2014  kl. 14:00.

 Dagskrá:

  1. 1407021  Erindi frá Pacta lögmönnum dagsett 29.08.2014 varðandi Alifuglabú og

    hótelrekstur í Sveinbjarnargerði.    

 

2. 1407022 Hugmyndir RARIK um að leggja nýjann jarðstreng um hluta

    sveitarfélagsins. 

 

3. 1407023 Beiðni um breytingu á fasteignagjaldaflokki.  


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is