Almennt

6. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps

Almennt
6. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2010-2014 verður haldinn þriðjudaginn 9. nóvember kl. 13:30 í ráðhúsinu Svalbarðseyri.

Dagskrá:

1. Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2010.

2. Álagning útsvars fyrir árið 2011.

3. Vinna við gerð fjárhagsáætlunar fyrir 2011.

4. Framkvæmdir við kirkjugarð.

5. Yfirtaka sveitarfélaga á málefnum fatlaðra.

6. Styrkbeiðni frá Stígamótum frá 1. nóvember 2010.

7. Tilnefningar Búnaðarsambands Eyjafjarðar í gróðurverndarnefnd frá 27. september 2010.

8. Losun rotþróa í Svalbarðsstrandarhreppi.

9. Fundargerð 80. fundar byggingarnefndar Eyjafjarðar þann 2. nóvember 2010.

10. Fundargerð 2. fundar umhverfisnefndar þann 2. nóvember 2010.

11. Fundargerð 1. fundar félagsmálanefndar þann 3. nóvember 2010.

12. Fundargerð 4. fundar skipulagsnefndar þann 4. nóvember 2010.

13. Til kynningar:

a. Bréf frá Moltu ehf. m breytingar á gjaldskrá frá 22. október 2010.
b. Áskorun Velferðarvaktarinnar um aðgæslu í hagræðingaraðgerðum frá 25. október 2010.
c. Ályktanir aðalfundar Eyþings 2010 og niðurstöður kosninga.
d. Fundargerð 216. fundar stjórnar Eyþings þann 13. september 2010.
e. Fundargerð 217. fundar stjórnar Eyþings þann 8. október 2010.
f. Fundargerð 153. fundar stjórnar Hafnarsamlags Norðurlands þann 11. október 2010.
g. Fundargerð 129. fundar Heilbrigðisnefndar Eyjafjarðar þann 20. október 2010.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is