Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn, 62. fundur 08.02.2017

Sveitarstjórn 2014-2018

Fundinn sátu: Valtýr Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Sigurđur Halldórsson 1. varamađur og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.
Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir, skrifstofustjóri.


Dagskrá:


1. 1702001 – Sýslumađurinn óskar eftir umsögn sveitarstjórnar vegna umsóknar Birnu
Gunnlaugsdóttur, kt. 100947-4479, Smáratúni 5, 601 Akureyri, sem
sćkir um rekstrarleyfi til sölu gistingar í Smáratúni 5, fnr. 216-0512.
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ ađ umrćtt rekstrarleyfi verđi
veitt.

2. 1702002 – Hćkkun á árgjaldi til Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar.
Lagt fram til kynningar.

3. 1702003 – Fundargerđ nr. 846 frá Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar.

4. 1702004 – Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra sveitarstjórnarmanna.
Verkefnalýsing vegna beiđni um breytingu á ađalskipulagi í landi
Halllandsness.
Sveitarstjórn samţykkir ađ auglýsa lýsinguna.


5. 1702005 – Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra sveitarstjórnarmanna.
Beiđni um stofnun sérlóđar í landi Brautarhóls.
Samkomulag hefur náđst milli Norđurorku og eigenda Brautarhóls
um kaup á landsspildu undir vatnstank og er óskađ eftir stofnun
sérlóđar vegna ţessa. Sveitarstjórn samţykkir stofnun sérlóđar skv.
međfylgjandi hnitsettum skipulagsuppdrćtti.Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 15:30


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is