Almennt

62. fundur sveitarstjórnar

Almennt
62. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2010-2014 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri,  þriðjudaginn 11. mars 2014  kl. 13:30.
Dagskrá:

1.   1401008 - Ósk um styrk til nýsköpunar 
2.   1403005 - Boð í kynnisferð um Kjarnafæði 
3.   1209016 - Breytingar á húsnæði Svalbarðsstrandarhrepps 
4.   1403006 - Stjórnsýsluendurskoðun 2014 
5.   1403003 - Athugasemdir við álagningu fasteignagjalda 2014 
6.   1302021 - Endurnýjun fjallsgirðingar 
7.   1105027 - Hjólreiðastígur meðfram þjóðvegi 1
8.   1304017 - Ráðning sameiginlegs skipulagsfulltrúa sveitarfélaga við Eyjafjörð
9.   1403001F  - Skipulagsnefnd – 37. fundur

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is