Almennt

65. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps

Almennt
65. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2010-2014 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, miðvikudaginn 28. maí 2014 kl. 19:00. Fundurinn er öllum opinn.

Dagskrá:

  1. 1209016 - Breytingar á húsnæði Svalbarðsstrandarhrepps
  2. 1405026 - Umsóknir um sumarstörf 2014
  3. 1105027 - Hjólreiðastígur meðfram þjóðvegi 1
  4. 1405024 - Upprekstur á afrétt og viðhald fjallsgirðingar 2014
  5. 1405027 - Aðalfundur Greiðrar leiðar ehf. 2014

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is