Skólanefnd 2010-2014

7. fundur skólanefndar 29.08.19

Skólanefnd 2010-2014

Fundargerđ 7


Fundargerđ

07. fundur skólanefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í Valsárskóla, 29. ágúst 2019 kl. .

Fundinn sátu: Inga Sigrún Atladóttir, Sigurđur Halldórsson, Árný Ţóra Ágústsdóttir, Inga Margrét Árnadóttir og Björg Erlingsdóttir.

Fundargerđ ritađi: Inga Árnadóttir, Formađur skólanefndar.

Einnig mćttir á fundinn áheyrnarfulltrúar:

Helgi Viđar Tryggvason, fulltrúi starfsmanna Valsárskóla

Dýrleif Skjóldal, fulltrúi starfsmanna Álfaborgra

Vilhjálmur Rósantsson, fulltrúi foreldrafélags Álfaborgar

Hilmar Dúi Björgvinsson fulltrúi foreldrafélags Valsárskóla

Dagskrá:

1.

Ráđning ţroskaţjálfa-iđjuţjálfa viđ Valsárskóla - 1903014

 

Óskađ er eftir ráđningu starfsmanns í 80% hlutfall frá hausti 2019 til loka skóla voriđ 2020

 

Nefndin óskar eftir skýrslu sem ţarf ađ gefa mynd af stöđu mála og ţeirri ţörf sem er á ađ rađa starfsmann í 80% stöđu. Sveitarstjórn samţykkti fjárveitingu fram ađ áramótum en óskađi jafnframt eftir skýringum á ţörfinni og framhaldinu. Skólastjóri leggur skýrsluna fram fyrir lok september.

     

2.

Verkefnastjóri í Valsárskóla - 1908019

 

Skólastjóri óskar eftir heimild til ađ ráđa starfsmann innan Valsárskóla í 20% stöđu verkefnastjóra

 

Skólanefnd er jákvćđ fyrir ţví ađ ráđinn sé verkefnastjóri. Málinu vísađ til sveitarstjórnar.

     

3.

Námsferđ starfsmanna Valsárskóla og Álfaborgar voriđ 2019 - 1908020

 

Kostnađur vegna ferđar er meiri en áćtlađ var. Skólastjóri óskar eftir heimild til ţess ađ fćra kostnađinn á liđ innan fjárhagsáćtlunar leik- og grunnskóla.

 

Fjármögnun ferđa verđur ađ liggja fyrir áđur en gengiđ er frá skipulagningu starfsmannaferđa og ekki hćgt ađ sćttast á ađ sveitarfélagiđ leggi út fyrir kostnađi. Ţegar ferđir eru skipulagđar ţarf fjármögnun ađ liggja fyrir. Skólastjóra faliđ ađ innheimta ţađ sem útistandandi er og leggur hefndin til viđ sveitarstjórn ađ afgangurinn verđi fćrđur á endurmenntunarsjóđ.

     

4.

Úttekt á stöđu leikskóla og grunnskóla eftir sameiningu - 1903011

 

Svar skólastjóra Valsárskóla viđ skýrslu dagsettri í júní 2019

 

Skýrslan lögđ kynningar. Málinu vísađ til sveitarstjórnar.

     

5.

Útbođ skólaaksturs 2019 - 1902017

 

Samningur og reglur um skólaakstur lögđ fram

 

Skólanefnd samţykkir framlagđan samning og felur sveitarstjóra ađ ganga frá undirskrift.

     

6.

Launađ námsleyfi - 1906020

 

Reglur um námsleyfi og starfsmannastefna sveitarfélagsins lögđ fram til kynningar

 

Reglur lagđar fram til kynningar.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 22:00.

   

 

Inga Sigrún Atladóttir

 

 Sigurđur Halldórsson

 Árný Ţóra Ágústsdóttir

 

 Inga Margrét Árnadóttir


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is