Almennt

7. fundur sveitarstjórnar 2014-2018

Almennt
7. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2014 -2018 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri,  miðvikudaginn 17. september 2014  kl. 13:30.

Dagskrá: 

1. 1407021  Erindi frá Pacta lögmönnum dagsett 29.08.2014 varðandi

    Alifuglabú og hótelrekstur í Sveinbjarnargerði. Umbeðið álit Árna Pálssonar

    hrl. og afgreiðsla erindisins.

    Áður á dagskrá þann 3. september.

    

2. 1407009 Viðtalstímar sveitarstjórnarmanna

    

3. 1406011 Nefndarskipun

     Skipa þarf varamenn í tvær nefndir

 

4. 1407025F Skólanefnd

    3. fundargerð skólanefndar lögð fram til staðfestingar.

 

5. 1407019F Félagsmálanefnd

    1. fundargerð félagmálanefndar lögð fram til staðfestingar.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is