Sveitarstjórn 2010-2014

7. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps

Sveitarstjórn 2010-2014
7. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2010-2014 verður haldinn þriðjudaginn 7. desember 2010, kl. 15:00 í ráðhúsinu Svalbarðseyri.

Dagskrá:

 1. Fjárhagsáætlun 2011, fyrri umræða.
 2. Endurskoðun 2010.
 3. Endurskoðun ákvörðunar útsvars fyrir árið 2011.
 4. Yfirtaka á málefnum fatlaðra.
 5. Erindi frá Akureyrarbæ um endurskoðun þjónustusamnings vegna félagsþjónustu frá 2. desember 2010.
 6. Sorpförgun og flutningur á sorpi til Sölvabakka.
 7. Beiðni um nafnabreytingu á lóð. 205175 út úr landi Sunnuhlíðar frá 5.október 2010.
 8. Beiðni um nafnabreytingu á lóð 219645 út úr landi Sunnuhlíðar frá 5. október 2010.
 9. Umsókn um stækkun kirkjulóðar og beiðni um umsögn um töku lands úr landi Svalbarðs úr landbúnaðarnotum, vegna stækkunar kirkjulóðar og kirkjugarðs.
 10. Styrkbeiðni frá UMSE frá 9. nóvember 2010.
 11. Beiðni um styrk vegna Snorraverkefnisins frá 8. nóvember 2010.
 12. Styrkbeiðni frá Rauða krossinum.
 13. Fundargerð 218. fundar Eyþings, 26. október 2010.
 14. Fundargerð 130. fundar heilbrigðisnefndar Eyjafjarðar frá 10. nóvember 2010.
 15. Fundargerð 1. fundar bókasafnsnefndar frá 22. nóvember 2010.
 16. Fundargerð haustfundar framkvæmdastjórnar byggingarfulltrúaembættis Eyjafjarðar frá 29. nóvember 2010.
 17. Lagt fram til kynningar:
 • Bréf frá Umhverfisráðuneyti, dags. 24. nóvember 2010, um rusl á ströndum og vinnu við hreinsun þeirra.
 • Yfirlit um aðflutta og brottflutta í Svalbarðsstrandarhreppi frá 30. nóvember.
 • Fundargerð 154. fundar stjórnar Hafnarsamlags Norðurlands frá 8. nóvember 2010.

Jón Hrói Finnsson, sveitarstjóri.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is