Umhverfisnefnd

8. fundur umhverfis- og atvinnumálanefndar 04.06.2019

Umhverfisnefnd

Fundargerđ

8. fundur umhverfisnefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 4. júní 2019 kl. 19:45.

Fundinn sátu: Elísabet Ásgrímsdóttir, Hilmar Dúi Björgvinsson, Eva Sandra Bentsdóttir og Jakob Björnsson.

Fundargerđ ritađi: Björg Erlingsdóttir, Sveitarstjóri.

Einnig sat fundinn Guđmundur Emilsson varamađur

Dagskrá:

1.

Sorphirđa - lok samnings og útbođ áriđ 2019 - 1903001

 

Uppkast ađ útbođi lagt fyrir nefndina

 

Efla vann fyrri útbođslýsingu og óskar nefndin eftir ađ Eflu verđi faliđ ađ uppfćra útbođsgögn. Óskađ er eftir 600.000 kr. viđauka til uppfćrslu útbođslýsingar vegna sorphirđu. Nefndin fór yfir ţćr áherslur sem setja ţarf inn í nýja lýsingu. Fjölga ţarf tíđni losunar og stungiđ er uppá til tilraunar, ađ viđ götur verđi settar stćrri tunnur fyrir lífrćnt sorp sem hćgt er ađ samnýta. Athugađ verđur međ aukiđ samráđ og losun fyrir og um jól tryggđ. Samningur verđi gerđur til tveggja ára. Fariđ var yfir tillögur og athugasemdir sem bárust í skođanakönnun sem gerđ var eftir áramótin.

     

2.

Hundagerđi á Svalbarđseyri - 1905010

 

Sveitarstjórn samţykkti ađ sett yrđi upp hundagerđi til tilraunar. Umhverfis- og atvinnumálanefnd fer yfir stađsetningu og framkvćmd

 

Lagt er til ađ hundagerđi verđi norđan viđ sundlaugina, norđan viđ kartöflugarđ.

     

3.

Verkefni sumarsins 2019 - 1905020

 

Dagsetningar verkefna ákveđnar

 

Fariđ verđur međ flokkstjórum á ţá stađi sem á ađ slá kerfil. Slegiđ verđur ţegar kerfill er í blómgun og gert er ráđ fyrir ađ ţađ sé um nćstu mánađarmót. Hilmar Dúi heldur utanum eyđingu kerfils. Njóli verđur stunginn upp í byrjun ágúst.

     

4.

Upprekstur á afrétt - 1905023

 

Dagsetning ákveđin

 

Umhverfis- og atvinnumálanefnd gerir ţađ ađ tillögu sinni til sveitarstjórnar ađ leyft verđi ađ sleppa fé 7. júní í ár.

     

5.

Skilti og merkingar viđ Vađlaheiđargöng - 1905024

 

Fariđ yfir fyrirhugađan fund međ ferđaţjónustuađilum sem verđur haldinn miđvikudaginn 5. júní í Valsárskóla kl. 12:30

 

Fariđ yfir merkingar viđ Vađlaheiđargöng og áhyggjur ferđaţjónustuađila um ađ ekki sé nćgilega. Fundur verđur haldinn miđvikudaginn 12. júní í Valsárskóla ţar sem ferđaţjónustuađilum er bođiđ til samtals viđ fulltrúa frá Vegagerđ, Vađlaheiđargöngum og Markađsstofu.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 22:00.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is