Almennt

Ađventusamvera 60 ára og eldri

Almennt
Laugardaginn 14. desember verður aðventusamvera í Safnaðarheimilinu milli kl. 11 og 13.

Barnakórinn syngur undir stjórn Brynju Elínar Birkisdóttur. Sr. Bolli mun vera með aðventuspjall og við Kvenfélagskonur munum bjóða upp á kaffi og eitthvað gott með.

Kvenfélag Svalbarðsstrandar.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is