Almennt

Ćskudagurinn 2019

Almennt

Íţróttadagur Ćskunnar verđur haldinn laugardaginn 24. ágúst og hefst klukkan 11 á íţróttavellinum Svalbarđseyri. Skráning kl. 10.30-11.00.

Keppt verđur í eftirtöldum greinum:

6 ára og yngri: 60m, boltakast

7-9 ára: 60m, boltakast, langstökk

10-12 ára: 100m, spjótkast, langstökk, hástökk

13-15 ára: 100m, spjótkast, langstökk, hástökk

16 ára og eldri: Eftir óskum ţátttakenda

 

Ađ venju verđur sjoppan opin. Allir ţátttakendur fá ţátttökuverđlaun.

 

Auk keppni í frjálsíţróttum má benda á frisbígolfvöllinn sem umvefur Ćskuvöllinn og tilvaliđ er ađ prófa.

 

Stjórn Ćskunnar

 

Líkt og undanfarin ár tekur Kvenfélag Svalbarđsstrandar ţátt í Ćskudeginum. Kökubasar verđur á vegum kvenfélagsins auk ţess verđa kaffi og kleinur á bođstólnum.

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is